Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 79

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 79
— 77 — 1953 Sumir fengu gastroenteritis, en fáir. Engir aðrir fyígikvillar. Úr Saurbæn- um barst inflúenzan út á Skarðströnd, þar sem hún var viðloðandi um hríð, en breiddist að heita mátti ekki frek- nr út. í maí barst hún svo aftur hing- að i héraðið, þá líklega utan af Skóg- arströnd. Hagaði sér mjög likt og hinn fyrri faraldur og tók yfirleitt allt heimilisfólk. 2 gamlar konur dóu af afleiðingum veikinnar. Flateyjar. Sögur fóru af allþungri inflúenzu í Múlasveit í mai, en lælcnir var ekki sóttur, og faraldurinn var ekki skráður. Flateyrar. Fremur væg, byrjaði í marz og fjaraði út í ágúst. Hólmaviknr. Gekk í marz og apríl, eingöngu í Kaldrananeshreppi. Hvammstanga. Barst inn í héraðið með ferðalöngum í marz. Náði há- marki í apríl. Entist fram í júní. Lagð- ist nokkuð þungt á sums staðar. Blönduós. Ekki skráð hér á mánað- arskrám nema í april—júní, en allút- hreidd kvefsótt hafði gengið frá því fyrir áramót. Um sumarmálin breytt- ist háttalag hennar, og tók hún á sig reglulegan inflúenzusvip, en sá far- aldur var þó nær eingöngu bundinn við Bólstaðarhliðarhrepp. Hefur senni- lega komið þangað frá Skagafirði, og íengu þar 3 lungnabólgu. Sjálfur get ég ekki sagt, að ég hafi fengið inflú- enzu siðan 1918, en þó mjög væga þá, iyrr en nú, þvi að ég lagðist og lá i viku. SauSárkróks. í marzmánuði barst inflúenza inn í héraðið og breiddist Ejótt mikið út. Náði hún hámarki í aPrílmánuði og stóð fram eftir maí- mánuði. Mátti svo heita, að hún hreiddist um allt héraðið. Var veikin nilþung og áreiðanlega versta inflú- enza, sem komið hefur hér þau 15 ár, setn ég hef starfað hér. 3 gamalmenni dóu úr inflúenzu, og i fleiri tilfellum nnin hún hafa flýtt fyrir dauða gamals fólks, sem þó ekki telst beinlínis dáið Ur inflúenzu. Hofsós. Lítils háttar faraldur i maí °8 júní. Mun þó útbreiðsla veikinnar hafa verið töluvert meiri en tala hinna skráðu ber með sér. Siglufj. Faraldur gekk yfir um miðj- an veturinn, en reyndist ekki sér- staklega slæmur og olli engum mann- dauða. Grenivíkur. Gekk aldrei sem farald- ur, en nokkur tilfelli skráð i maí og júni. Inflúenzuserum gaf ég allmörg- um i Draflastaðasókn. Breiðumýrar. Barst a. m. k. þrivegis inn i héraðið, en aðeins einu sinni var vitað eftir hvaða leiðum. 2 skiptin breiddist hún lítið út, á 1 og 2 bæi, en í þriðja skiptið kom hún upp í alþýðuskólanum á Laugum og barst þaðan allvíða. í Laugaskóla veiktust rúmlega 70 af 100 nemendum, sem i skólanum bjuggu. Veiktust þeir allir á 5 sólarhringum. Hiti var um og yfir 39,5° í þeim, sem fyrstir lögðust, en fór mjög lækkandi, eftir því sem leng- ur leið, og nokkrir, sem síðast veikt- ust, fengu aðeins um 39°. Eins var áberandi, að þeir, sem fyrr veiktust, voru lengur veikir, en hinir síðari aðeins 1—3 daga. Beinverkir og slæm liðan var mikil, en catarrhalia lítil og yfirleitt undantekning að rekast á obj. einkenni, nema þá léttan roða í koki. Ifúsmæðraskólinn á Laugum stendur rétt hjá alþýðuskólanum. Samgangur var óhindraður á milli skólanna, en veikin kom ekki upp í húsmæðraskól- anum fyrr en sömu daga og hinir síð- ustu veiktust i alþýðuskólanum og hagaði sér svipað og i þeim. Hiti var lágur og stóð stutt. Þar veiktist tæpur helmingur nemenda. Jafnhliða þessu og á eftir barst svo veikin á nokkra bæi, tók þar flesta og sums staðar alla, en var hvergi þung. Fylgikvillar mjög litlir. 3 tilfelli af otitis, sem þó datt fljótt niður við pensilíngjöf. 1 nem- andi frá Laugum fékk þráláta bron- ehitis eftir erfiða heimferð, nýlega upprisinn úr inflúenzunni, en ferðin var svo slæm, að þar þurfti tæplega aðra útskýringu. Yfirleitt tel ég þessa pest væga, en "reinilega inflúenzu. Al- mennu einkennin réðu nær alls staðar sjúkdómsmyndinni; staðbundin ein- kenni voru bæði strjál og létt. Út- breiðslan mjög skarpt afmörkuð. Kópaskers. Barst til Raufarhafnar og nágrennis seint í apríl með konu,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.