Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Page 87
85 —
1953
Breiðumýrar. Skráð tilfelli mjög létt,
að einu undanteknu. Var það fullorð-
inn maður, sem fékk mikil útbrot í
munn og kok og leið bölvanlega.
Kópaskers. Væg.
Nes. Nokkur tilfelli fyrra hluta árs.
Búða. Var væg og breiddist lítið út.
Vestmannaeyja. Fáein tilfelli skráð
um vorið.
Keflavíkur. Verður aðeins vart, enda
sóttnæmi veikinnar litið og meðgöngu-
tími langur, og dregur það vafalaust
úr dreifingu hennar.
23. Heimakoma (erysipelas).
Töflur II, III og IV, 23.
1949 1950 1951 1952 1953
Sjúkl. 22 28 17 32 14
°ánir „ 1
Skráning kvilla þessa er auðvitað
hrafl eitt, og um farsótt er nú aldrei
að ræða. Á hann þvi vafasaman rétt
á sér á farsóttaskrá.
Búðardals. 70 ára gömul kona fékk
s.iúkdóm þenna á fótlegg. Hafði
ílumbrað sig lítið eitt. Varð mjög veik
°g lá nær því allt sumarið.
Sauðárkróks. Miklu fátíðari nú en
áður var.
Hofsós. 1 kona fékk sjúkdóminn á
fótlegg. Bati kom mjög hægt, þrátt
fyrir pensilín- og aureomycingjöf.
Nes. 1 tilfelli allsvæsið (ekki skráð).
24. Þrimlasótt
(erythema nodosum).
Töflur II, III og IV, 24.
1949 1950 1951 1952 1953
Sjúkl. 3 5 „ „ 2
Sauðárkróks. Skráð 2 tilfelli, bæði
i sambandi við berklasmitun; 1 tilfelli
veit ég um i viðbót, sem aðeins er
skráð sem berklasjúklingur.
Grenivíkur. 1 tilfelli; berklapróf já-
kvætt, en við gegnlýsingu sást ekkert
athugavert (ekki skráð á farsótta-
skrá).
25. Gulusótt (hepatitis infectiosa).
Töflur II, III og IV, 25.
1949 1950 1951 1952 1953
Sjúkl. 3 1 58 155 15
Dánir „ „ 1 »> »>
Skráð í 3 héruðum (Rvik, Ólafsvik-
ur og Þingeyrar) og getið óskráðrar í
hinu fjórða (Nes). Hætt er við, að
sum sjúkrahúsagulusmitun falli undan
skráningu, en hennar er nokkuð tekið
að gæta og getur bæði staðið i sam-
bandi við blóðgjafir og aðrar sjúkra-
húsastungur.
Nes. 1 tilfelli hef ég skráð (ekki á
farsóttaskrá), þótt greining væri ekki
fullkomlega staðfest. Miðaldra kona,
sem aldrei hafði haft nein einkenni,
sem liktust gallsteinaköstum eða gall-
blöðrubólgu, veiktist allheiftarlega
með einkennum, sem mjög virtust
grunsamleg um icterus epidemicus,
enda benti gangur sjúkdómsins að
minum dómi til þess, að þeim kvilla
væri til að dreifa. Fleiri tilfelli komu
þó ekki fyrir, svo að um engan far-
aldur var að ræða.
26. Ristill (herpes zoster).
Töflur II, III og IV, 26.
1949 1950 1951 1952 1953
Sjúkl. 65 76 70 76 69
Dánir „ »» »> » >»
Skráning svipuð ár eftir ár. Læknar
veita meira og meira athygli nánu
sambandi milli þess, að menn sýkist
af ristli, er annað heimilisfólk eða ná-
grannar sýkjast af hlaupabólu.
Borgarnes. Kemur ekki svo sjaldan
fyrir, og gjarna er vitjað læknis. Mun
oft hafa fallið undan skráningu und-
anfarin ár.
Sauðárkróks. 2 sjúklingar skráðir.
Á heimili annars þeirra kom einnig
fyrir hlaupabóla um svipað leyti.
Breiðumýrar. 2 tilfelli. Annað þeirra
maður á áttræðisaldri, skráður í des-
ember. í Janúar 1954 komu svo fram
tilfelli af hlaupabólu á heimili hans,
ungt fólk og börn. Ekki var vitað um