Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 92

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 92
1953 — 90 — ! Djúpavogs, þar sem engin berklapróf prófin til 16552 manns. Skiptist sá munu hafa verið framkvæmd). Taka hópur þannig eftir aldri og útkomu: 0—■ 7 ára: 686, þar af jákvæð 23 eða 3,4 % 7—14 — : 14109,-— 951 — 6,7 — 14—20 — : 1629,-— 268 — 16,5 — Yfir 20 — : 128,-— 52 — 40,6 — Skýrsla berklayfirlæknis 1953. Árið 1953 voru framkvæmdar berklarannsóknir (aðallega röntgen- rannsóknir) í 20 læknishéruðum. Voru alls rannsakaðir 26302 manns, á 6 heilsuverndarstöðvum 23260, aðallega úr 7 læknishéruðum (berklarannsókn- ir í Hafnarfirði eru enn framkvæmdar af heilsuverndarstöðinni í Reykjavik), en með ferðaröntgentækjum 3433 manns, aðallega úr 13 læknishéruðum (391 maður var rannsakaður bæði á heilsuverndarstöð og með ferðarönt- gentækjum). Fjöldi rannsókna er hins vegar langtum meiri, þar eð margir koma oftar en einu sinni til rannsókn- ar, einkum á stöðvarnar. Námu þær alls 34924. Árangur heilsuverndar- stöðva er greindur sérstaklega (sbr. bls. 145—147). Af 1228, sem rannsak- aðir voru með litlum ferðaröntgen- tækjum í 12 læknishéruðum, voru 6, eða 4,9%„, taldir hafa virka berkla. 2 þeirra, eða 1,6%0, voru áður óþekktir. Þessum rannsóknum var yfirleitt hagað eins og undanfarin ár og aðal- lega rannsakaðir nemendur og starfs- fólk héraðsskólanna, starfsfólk, sem fæst við framleiðslu ýmiss konar mat- væla, og fólk samkvæmt vali héraðs- lækna. I Grafarnesi i Grundarfirði var gerð heildarrannsókn, og voru 167 manns rannsakaðir. Mesta heildar- rannsóknin var gerð á ísafirði. Hún fór fram í júlímánuði og stóð i 8 daga. Var þessi rannsókn gerð með fóto- röntgentækjum. Berklapróf var gert á öllum, er komið gátu til rannsóknar- innar á aldrinum 1—30 ára. Þessi rannsókn tók alls til 2205 manns. Af þeim voru 2071 heimilisfastir i ísa- fjarðarkaupstað, og voru það 98,8% þeirra, er taldir voru geta komið til rannsóknarinnar. 5, eða 2,3%c, hinna rannsökuðu reyndust hafa virka berklaveiki. Einn þeirra, eða 0,5%e, var áður óþekktur. 20, eða 9,í%c, voru auk þess taldir þurfa eftirlits með. Aðeins 7 þeirra, eða 3,2%o, voru áður óþekktir. Fólki, sem reyndist neikvætt við berklaprófið, var gefinn kostur á berklabólusetningu, en mjög fáir not- færðu sér það. Á heilsuverndarstöðinni í Reykjavik voru 393 manns berklabólusettir. Cal- mettebóluefni hefur verið sent út um land samkvæmt ósk héraðslækna, en aðeins fáir nota það, svo að nokkru nemi. Samstarf hefur enn verið haft um túberkúlínrannsóknir við berkla- rannsóknardeild Alþjóðaheilbrigðis- stofnunarinnar. Annaðist frú María Pétursdóttir, hjúkrunarkona, þessar v rannsóknir eins og áður. Þá hefur fyrrnefnd stofnun ásamt berklavörn- um ríkisins verið aðili að stofnun alls- herjarspjaldskrárinnar hér með það fyrir augum að notfæra sér liana við frekari rannsóknir á gangi berkla- veikinnar hér á landi. Greiddu þessir aðilar sameiginlega til stofnunar spjaldskrárinnar kr. 110 000,00 á ár- inu 1952 og kr. 107 225,00 á árinu 1953. Hafnarfj. Aðeins 1 sjúklingur ný- skráður á árinu, eftir því sem ég veit bezt (auðvitað að Vífilsstaðasjúkling- um frátöldum); var það ung stúlka, sem fór á Vifilsstaði. Kona, fjögurra barna móðir, skrásett árið áður, lá nokkra mánuði á spitalanum hér undir eftirliti heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur og virðist hafa fengið góðan bata. 3. sjúklingurinn með spondylitis tuberculosa lá hér einnig á spítalanum. Eins og að undanförnu voru öll skólabörn í héraðinu berkla- prófuð í haust og sömuleiðis nem- *
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.