Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Page 94

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Page 94
1953 — 92 — ara barna, auk fjölda annarra, og fundu þeir enga meÖ virka berkla þá; löngu seinna átti ég tal við kollega minn á ísafirði um útkomu skoðunar- innar þar, og sagði hann mér þá, að gamall maður á spítalanum hefði fundizt með smit, og hefði hann verið mjög góður við börn, sem þar lágu, gælt og snúizt við þau, og er hér eðli- leg skýring fengin. Súðavikur. 2 nýir berklasjúklingar skráðir. Annar þeirra, 16 ára stúlka í Álftafirði með hilitis, lá heima og læknaðist að fullu. Fór til ísafjarðar nokkrum sinnum til eftirlits. Hinn berklasjúklingurinn roskinn bóndi í Álftafirði. Hafði legið á sjúkraliúsi ísafjarðar fyrir nokkrum árum vegna pleuritis exsudativa. Sjúklingurinn reyndist hafa smit og var sendur á Vifilsstaði. Fólk í næsta nágrenni var rannsakað. Árnes. Enginn í héraðinu hefur fundizt með virka berklaveiki. Nokkr- ir gamlir berklasjúklingar eru i hér- aðinu; hef ég rannsakað þá alla, en ekki fundið nein einkenni berkla- veiki. Hef ég sent sputum til ræktunar frá þeim öllum, og hefur það reynzt negatívt. Af 36 skólabörnum reyndust 2 Moro+; annað hafði verið -f- árið áður. Hólmavíkur. Bóndi úr Bjarnarfirði fékk haemoptysis. 2 ungir menn frá Drangsnesi og bóndi úr Bitrufirði fengu allir smitandi lungnaberkla. Fóru allir á Vífilsstaði. 2 þeirra út- skrifuðust þaðan á árinu. 2 ára telpa veiktist í sumar; infiltratio i öðrum lungnabroddi og adenitis hili. Dvelst heima á góðum batavegi. Faðir henn- ar, gamall berklasjúklingur, fékk haemoptysis i júli og fór á Vífilsstaði. Blönduós. Fer mjög minnkandi í héraðinu og var nú enginn nýr sjúk- lingur frumskráður. Nýrrar berkla- smitunar hefur því ekki orðið vart í neinum einstaklingi á þessu ári. Sauðárkróks. Miklu meira um nýja berklasjúklinga en verið liefur um fjölda ára og eins mikið og samanlagt undanfarin 4—5 ár. Snemma árs veiktist bóndi frammi í sveit af tbc. pulmonum og reyndist vera smitandi. Veiktust nokkru siðar 2 börn hans ung með erythema nodosum, og hafði að minnsta kosti annað þeirra hilitis. Þeim batnaði fljótlega. Maðurinn fór á Kristneshæli og er þar enn þá. 79 ára gamall maður fékk berklaigerð á hálsinn; eftir inflúenzuna fékk hann einnig process í h. apex og varð smit- andi. Honum batnaði vel af Rimifon og var orðinn smitfri og ígerð bötnuð. Hann fékk leyfi til að vera heima undir eftirliti, enda engin börn á heimilinu. 42 ára kona, frammi í sveit, fékk pleuritis og tbc. pulmonum, fór á Iíristneshæli og er á góðum bata- vegi. Er berklalæknir var hér á ferð, fannst 16 ára bakaranemi með process i lunga. Hafði hann ekki verið lasinn, að því er virðist. Fór hann á Krist- neshæli. 13 ára drengur, sem fyrir 2 —3 árum hafði orðið fyrir berkla- smitun án þess að veikjast þá, fékk tbc. pulmonum og var sendur á Krist- neshæli. Systkini hans 4, öll yngri en hann, smituðust af honum og fengu hilitis. Jafnaldri hans og félagi fékk einnig hilitis og erythema nodosum. Loks var svo 54 ára bóndi með epididymitis tbc. Hefur hann verið heima og er á batavegi. Aðstoðarlækn- ir berklalæknis kom eins og áður og skyggndi tbc.+ nemendur úr skólum á Sauðárkróki og á Löngumýri, auk þess alla kennara, starfsfólk mjólkur- samlags, mjólkurbúða, kjötbúðar, brauðgerðarhúss og gistihúsa, þar að auk nokkra eftir tilvísun héraðslækn- is, alls nokkuð á annað hundrað manns. Við skoðunina fannst, eins og áður er getið, bakaranemi með tbc. pulmonum. Ólafsfj. 1 nýr sjúklingur skráður á árinu, karlmaður með epididymitis tbc. Var skorinn á Siglufirði. Húsavíkur. Virðist vera i rénun. Engir nýir sjúklingar skráðir á árinu. 1 virkur á ný, hafði fyrir nokkru legið langar legur vegna berkla í beinum (fistlar út frá mjaðmarbeini), fékk meningitis tbc. og dó eftir stutta legu. Kópaskers. 2 sjúklingar, sem skráðir voru í ársbyrjun, voru teknir af skrá í árslok. Annar talinn óvirkur og hefði líklega átt að hverfa af skrá áður. Hinn dó á árinu, ekki þó úr berkla- veiki. 1 kona veiktist af lungnaberkl-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.