Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 97
— 95 —
1953
6. Geitur (favus).
Töflur V—VI.
Sjúkl. Dánir 1949 1950 1951 1952 „ 1 1 »» »» »» »» 1953 »» »»
Geitur eru ekki skráðar á árinu.
7. Kláði (scabies). Töflur V, VI og VII, 4.
Sjúkl. Dánir 1949 1950 1951 1952 200 212 220 240 1953 177
Kláði með minna móti skráður og
þó mjög viða á sveimi. Gegnir furðu,
hve lífsseigur sá kvilli er, enda þótt
öll skilyrði virðist til skjótrar útrým-
mgar hans: 1) lítt bærilegur kvilli,
sem dylur allra kvilla sízt návist sína,
2) allra húðkvilla auðgreindastur, 3)
V,*?, honum eru til algerlega örugg og
skjótvirk lyf og hafa verið kunn í
aldir.
Rvik. Flest fólk innan við þritugt.
Hafnarfj. Varð lítillega vart.
... , nes- Kláði kom upp á einu heim-
j.. 1 hreppnum. Hjónin og eitthvað af
hórnunum fengu sjúkdóminn. Þeim
var sent Linimentum benzyli benzoa-
, °8 batnaði vel. (Ekkert tilfelli
skráð.)
Sauðárkróks. Enginn með kláða, en
vio skólaskoðun fannst þó kláði í 2
hórnum, og er sennilegt, að eitthvað
•eynist af honum enn þá.
Hofsós. Alltaf viðloðandi.
Olafsfj. Gerði vart við sig með
roeira móti.
Grenivikur. Ekki orðið kláða var í
heraðinu, en hef fengið eitt tilfelli til
nieðferðar, stúlku, er kom úr ferða-
lagi (ekki skráð).
Þórshafnar. Barst hingað með sjó-
manni frá Vestmannaeyjum. Hefur,
eftir því sem næst verður komizt,
verið útdauður hér i héraði a. m. k.
síðustu 4 árin.
Bakkagerðis. 4 tilfelli, sem læknuð-
ust strax. Óvíst um smitun, en hlýtur
að vera til heimilis hér einhvers
staðar.
Seyðisfj. Enginn sjúklingur á skrá,
en sennilegt þykir mér, að útdauður
sé þessi kvilli ekki.
Búða. Barst hingað frá Vestmanna-
eyjum.
Djúpavogs. Héraðið kláðalaust, að
þvi er ég held.
Vestmannaeyja. Fáein tilfelli yfir
vertíðina.
Keflavikur. Þessi óþrifakvilli er all-
fastur í sessi hér í fjölmenninu enn
þá, og ber á honum öðru hverju. En
það stendur til bóta, eins og margt
annað, og skiptir miklu, að skólarnir
eru nú lausir við þenna kvilla.
8. Krabbamein (cancer).
Töflur V—VI.
1949 1950 1951 1952 1953
Sjúkl. 56 71 77 71 65
Dánir 190 204 213 215 211
Sjúklingatölur eru hér greindar sam-
kvæmt mánaðarskrám.
Á ársyfirliti um illkynja æxli (heila-
æxli ekki meðtalin, nema greind séu
illkynja), sem borizt hefur úr öllum
héruðum, eru taldir 405 þess háttar
sjúklingar (margtalningar leiðréttar),
277 i Reykjavík og 128 annars staðar
á landinu. Af þessum 277 sjúklingum
í Reykjavik voru 87 búsettir í öðrum
héruðum án þess að koma til skila á
skýrslum þaðan. Sjúklingar þessir, bú-
settir i Reykjavik, eru því taldir 190,
en i öðrum landshlutum 215. Eftir
aldri og kynjum skiptust sjúklingar
svo:
1—5 5—10 10—15 15—20 20—30 30—40 40—50 50—60 60—70 70—80 Yfir 80 Alls
£arlar „ 1 1 „ 4 10 18 41 46 51 12 184
Konur 2 2 1 2 5 10 32 53 45 45 24 221
Alls
2 3 2 2 9 20 50 94 91 96 36 405