Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 100

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 100
1953 — 98 — ist síðan að i Reykjavík hjá börnum sínum og lézt þar um haustið. 72 ára karlmaður skorinn við ca. oesophagi í apríl. ViS sæmilega heilsu um ára- mót. 70 ára bóndi, er var skorinn við ca. ventriculi í nóvember 1949, fékk icterus í sumar og hefur enn. Sjálf- sagt um meinvarp í lifur að ræða. Hvammstanga. 4 nýir sjúklingar. Allir hafa þeir fengið viðeigandi með- ferð, og, að því er virðist, bata. 1 þeirra alfluttur til Reykjavíkur. Af þeim 3 krabbameinssjúklingum frá fyrra ári, sem lifandi voru í byrjun þessa árs, er einn á lífi við sæmilega heilsu. 1 dó úr heilablæðingu, og ann- ar, 16 ára stúlka, dó í Reykjavik. Hún er ekki á skránni. Blönduós. Óvenjulega lítið áberandi. Gamall maður var skorinn við ca. ventriculi á Landsspitalanum og er nú einkennalaus. Kona kom með hnút í brjósti, sem var mjög grunsamlegur, enda þótt ekki væri að finna neitt í axillareitlum, og var hún sett á mán- aðarskrá. Ég tók af henni brjóstið og hreinsaði axilla, en vefjarannsókn leiddi í ljós, að ekki hefði verið um illkynja æxli að ræða. Sau&árkróks. Aðeins 1 nýr sjúkling- ur á árinu, 64 ára gömul kona, með cancerhnút á genitalia externa. Var hnúturinn skorinn á Landsspítalanum og síðan geislað. Á árinu dóu 3 sjúk- lingar úr cancer: 72 ára kona úr ca. oesophagi, 55 ára maður úr ca. ventri- culi recidivans (hafði verið skorinn vegna ca. árið 1950), og loks 46 ára kona, sem hafði fengið ca. mammae beggja megin (skorin 1948 og 1950); hafði nú metastases i peritoneum (og lifur?) með ascites. Hofsós. 2 karlmenn, 58 og 79 ára, dóu á árinu. Annar þeirra fyrst skráð- ur 1952, var með ca. ventriculi, hinn hafði ca. coli. Grenivíkur. 1 tilfelli, ca. recti — gömul kona, ekki treyst í uppskurð. Breiðumýrar. 2 konur úr héraðinu dóu úr krabbameini á árinu. Önnur dó á sjúkrahúsi á Húsavík, hafði ca. mammae, var langt leidd, þegar hún loks lét sækja lækni, og dó eftir ca. mánuð. Hin hafði illkynja æxli í kvið- arholi, sem helzt var talið útgengið frá peritoneum, en óvíst þó um upp- runa þess. Hún var skorin á Akureyri sumarið 1952 og var í röntgengeislum á Landsspítalanum ári seinna, en dó, er hún var nýlega komin þaðan. Hvor- ugur þessara sjúklinga er á mánaðar- skrá. 70 ára kona fékk verki og skyntruflanir í vinstri fót í desember 1952. Var þetta likast neuritis og skán- aði smátt og smátt við B-vítamíngjöf og bakstra. Mátti heita horfið um miðjan janúar 1953, en þá fékk konan skyndilega algjöra lömun á báðum neðri extremitates og upp á bol, blöðrulömun, beltisverki, sem sagt öll einkenni upp á laesio transversa me- dullae. Henni var komið á Landsspít- alann ca. viku siðar. Dr. Bjarni Odds- son skar hana svo upp í april, og reyndist hún hafa glioma intrame- dullare. Einkenni hennar breyttust aldrei neitt. Snemma i júlí kom hún norður. Var þá komin með ca. lófa- stóra necrosis yfir os sacrum, alveg inn á bein. Fór á spítala á Húsavik og dó þar í byrjun nóvember. Kópaskers. 2 sjúklingar, sem báðir fengu geislameðferð og annar jafn- framt skurðaðgerð i Reykjavík árið 1952, að því er virðist með góðum árangri. Þórshafnar. Nýr sjúklingur i des- cmber með ca. colli uteri incipiens. Var og þunguð. Send til Reykjavíkur eftir áramótin til lækninga. Vopnafj. Enginn krabbameinssjúk- lingur skrásettur á árinu. Karlmaður, skrásettur 1952 með ca. pulmonis, andaðist á heimili sínu. Seyðisfj. 70 ára karlmaður, sem lengi hafði gengið með þrálátt hrúður á kinn, var sendur til Reykjavíkur til rannsóknar. Histologisk sjúkdóms- greining var carcinoma basocellulare. Geislalækning var viðhöfð. Sjúkling- urinn virðist nú albata. Nes. 88 ára karlmaður með ca. coli dó á árinu. 37 ára gömul kona, sem skorin hafði verið fyrir ca. 2 árum vegna ca. mammae, hefur enn ekki fengið greinileg merki um recidiv. Grunur um ca. coli í 77 ára karl- manni, sem lézt á árinu. Dánarorsök skráð pneumonia catarrhalis, sem af- leiðing af degeneratio myocardii.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.