Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Page 101

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Page 101
— 99 1953 Búða. Kona um sextugt dó á árinu úr ca. uteri. Karlmaður 57 ára með ca. prostatae. Gerð var á honum cast- ratio bilateralis. Komin voru mein- yörp í mjaðmarbein og hryggjarliði. Hefur fengið hormonmeðferð, að því er virðist með góðum árangri. Loks er miðaldra maður, sem skorinn var fyrir 4 árum vegna ca. ventriculi. Virðist vera alheill. Djúpavogs. Öldruð kona fékk ca. fflammae c. metastasi. Hafði lengi leynt þessu af ótta við aðgerð. Var skorin á Landsspítalanum og geisluð. Líður nú vel og er heima. Vestmannaeyja. 6 nýir sjúklingar. 3 þeirra dóu úr sjúkdómnum (einn ut- anhéraðs), en 1 dó úr öðrum sjúk- dómi. Á 2 var gerð aðgerð vegna '■nagakrabba, að því er virðist með góðum árangri. Loks dóu svo 3 eldri sjúklingar á árinu, 2 úr legkrabba og 1 úr krabba í vélinda. Yfir áramótin dvöldust í héraðinu 15 manns, sem hafa haft sjúkdóminn fyrir ca. 15 ár- Urn, en nú eru taldir hraustir, eða lítt eða ekki virkir, eftir aðgerðir, geislun eða uppskurð. Egrarbakka. Roskinn karlmaður lézt úr ca. ventriculi. 9- Drykkjuæði (delirium tremens). Töflur V—VI. 1949 1950 1951 1952 1953 Rvík. Karlmaður um sextugt hafði langvarandi áfengiseitrun og lézt í drykkjuæði. Borgarnes. Sést hér árlega. (Furðu- Jcegn, einkum þar sem enginn er né hefur víst nokkurn tíma verið skráður 1 Borgarnesi.) Blönduós. Drykkjuæði hefur enginn jengið, en 3 sjúklingar hafa verið iagðir inn á sjúkrahúsið vegna ölvun- ur> þar af einn, sem var þrisvar lagður ínn vegna timburmanna og svefnleysis e.Hir „túr“. Hinir 2, annað kona, voru *ögð inn í bili og útskrifuð, er runnið Var af þeim. Vestmannaeyja. 2 sjúklingar. C. Ýmsir sjúkdómar. 1. Algengustu kvillar. Iiafnarfj. Svipað og undanfarin ár, að farsóttir eru langalgengastar. Kleppjárnsreykja. Algengustu sjúk- dómar voru: Caries dentium 128 (ex- tractiones 238). Borgarnes. Algengustu kvillar vafa- laust farsóttir með catarrhus respira- torius í broddi fylkingar, svo og tann- skemmdir, þá alls konar verkir og vanlíðan, sem oft er ekki gott að átta sig á, en fer oft i hina stóru rusla- kistu, rheumatismus. Búðardals. Auk farsótta tann- skemmdir (160 tennur teknar úr 73 manns). Reykhóla. Algengustu kvillar auk farsótta eru meltingartruflanir, tauga- slappleiki og tannskemmdir. Flateyjar. Farsóttir, caries dentium, neurasthenia. Flateyrar. Farsóttir og tann- skemmdir. Hólmavikur. Tannskemmdir, melt- ingartruflanir, gigt, taugaveiklun. Hvammstanga. Farsóttir, tann- skemmdir. Tennur dregnar úr 128 sjúklingum. Að viðbættri tölu skóla- barna og skólanemenda með skemmd- ar tennur, 83 manns með 286 skemmd- ar tennur, eða alls 211 sjúklingar og 683 skemmdar tennur. Blönduós. Auk farsótta ýmis meiðsli, tannskemmdir, gigt og slen, einkum vetrarmánuðina. Sauðárkróks. Sem fyrr farsóttir, eða meira en helmingur allra skráðra sjúklinga, enda farsóttir með mesta móti þetta ár, þar næst koma slys, ígerðir og bráðar bólgur, húðsjúk- dómar, tauga- og gigtarsjúkdómar, kvensjúkdómar og fæðingar, augn- sjúkdómar, meltingarkvillar, blóðsjúk- dómar, eyrnasjúkdómar, hjarta- og æðasjúlcdómar, nýrnasjúkdómar. Ólafsf]. Auk farsóttasjúklinga eru tannsjúklingar langflestir. Grenivikur. Auk farsótta, sem mikið var um þetta árið, alls konar gigt, taugaslappleiki, tannskemmdir, melt- ingartruflanir, blóðleysi og avitamin- osis. Þórshafnar. Farsóttir, tannskemmd-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.