Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 103
— 101 —
1953
Flateyjar. 68 ára karlmaður. Náði
sér fljótlega aftur.
Arnes. Óldruð kona dó, og önnur
öldruð kona fékk væg einkenni sama
sjúkdóms.
Hvammstanga. 4 sjúklingar dóu. 1
þeirra, kona, flutt á sjúkrahúsið á
Hlönduósi, mægð hjúkrunarkonunni
þar. Dó þar.
Blönduós. Alláberandi, þvi að 6 dóu
úr heilablóðfalli, eða um 30% hinna
dánu.
Hofsós. 3 gamlar konur dóu á árinu
úr heilablæðingu, 2 dóu í heimahús-
uni, en 1 þeirra á Sjúkrahúsi Sauðár-
króks.
Kópaskers. Banamein áttræðs
manns. Gömul kona lamaðist í andliti
og handlegg. Náði sér furðanlega.
Vopnafj. 1 tilfelli.
SeyðisfJ. 76 ára karlmaður fékk
seint á árinu slag og er lamaður hægra
megin. 53 ára karlmaður fékk tals-
verða heilablæðingu, lá i coma viku-
tinia, en fékk engar lamanir. Er enn
sjúklingur. 1 dauðsfall (gamalmenni)
Nes. Dró 3 sjúklinga til dauða á
árinu, rúmlega sextugan karlmann
með háþrýsting og karl og konu, bæði
nær níræðu.
Eyrarbakka. Óvenjumörg tilfelli
þetta ár.
12. Appendicitis.
Rvik. 2 létust úr botnlangabólgu á
árinu.
Kleppjárnsreykja. Appendicitis a-
cuta 17.
Ólafsvikur. 5 tilfelli.
Búðardals. 5 sjúklingar. 2 þeirra
skornir syðra.
Flateyjar. Stúlka frá Flatey og telpa
voru sendar burtu til uppskurðar
vegna grunsemda um appendicitis. 3.
stúlkan frá Flatey mun hafa verið
skorin, án þess að læknir hér hefði
afskipti af því. Úr Reykhólahéraði var
niaður sendur með appendicitis acuta
perforata.
Þingeyrar. 4 tilfelli.
Flateyrar. 1 tilfelli, sennilega per-
foratio. Sjúklingurinn skorinn á ísa-
fjarðarspitala.
Árnes. Hef fundið 2 tilfelli.
Blönduós. Stöðugt allalgengur sjúk-
dómur hér. Teknir voru alls á spítal-
anum 34 botnlangar, þar af 2 sprungn-
ir. Meðal þessara sjúklinga voru 3
utan héraðs.
Hofsós. Botnlangabólga og botn-
langabólgufaraldrar hafa nú undan-
farið verið allmikið á dagskrá, bæði
i Heilbrigðisskýrslum og víðlesnum
dagblöðum. Ég ætla því að leyfa mér
að skýra litillega frá reynslu minni af
sjúkdómi þessum á siðast liðnum 9
árum, þ. e. 1945—1953, i Hofsóshér-
aði. í héraðinu voru tæpir 1350 ibúar
á þessu timabili og ekkert sjúkrahús,
þar sem hægt er að gera holskurði,
en oftast nær auðvelt að koma sjúk-
lingum til aðgerða á Sjúkraliús Sauð-
árkróks, einkum úr innhéraðinu; en
úr úthéraðinu má flytja sjúklinga til
Siglufjarðar, þegar Siglufjarðarskarð
er fært. Fyrstu 3 árin (þ. e. 1945—
1947) þótti mér botnlangabólga vera
ískyggilega almenn, eða til jafnaðar 12
tilfelli á ári, en þó langflest tilfelli
árið 1946, eða 18 alls. Það, sem eink-
um vakti athygli mina, var, hve veikin
var svæsin á þessu timabili. Af þess-
um 36 sjúklingum voru 22 i akút köst-
um, þar af 3 með ósprunginn appen-
dix gangraenosus, en 9, þ. e. 14 hluti,
með sprunginn appendixgangraenosus.
Þó voru þessir sjúkiingar undantekn-
ingarlaust strax fluttir á sjúkrahús og
ópereraðir. Á þessum árum bar tölu-
vert á hræðslu fólks í héraðinu við
botnlangabólgu, enda höfðu orðið
nokkur dauðsföll af hennar völdum á
næstu árum á undan.
Eins og meðfylgjandi tafla sýnir,
hefur botnlangabólga farið hér ört
minnlcandi síðan 1947, og eru þá
fæst tilfelli 1953, eða aðeins 2. Taflan
sýnir, að þessi 9 ár hef ég fengið 63
sjúklinga með appendicitis, eða til
jafnaðar 7 á ári. Á þessu árabili varð
ekkert dauðsfall, ef undan er skilið
barn á 2. ári, sem dó á sjúkrahúsi, en
þangað var það flutt vegna intestinalia
acuta, sem var talið af völdum appen-
dicitis. Sjúklingur þessi er ekki talinn
með i töflunni. Um þá 19 sjúklinga,
sem skráðir eru í töflunni með appen-
dicitis chronica, er þetta að segja:
Flestallir höfðu einhvern tima áður