Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 103

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 103
— 101 — 1953 Flateyjar. 68 ára karlmaður. Náði sér fljótlega aftur. Arnes. Óldruð kona dó, og önnur öldruð kona fékk væg einkenni sama sjúkdóms. Hvammstanga. 4 sjúklingar dóu. 1 þeirra, kona, flutt á sjúkrahúsið á Hlönduósi, mægð hjúkrunarkonunni þar. Dó þar. Blönduós. Alláberandi, þvi að 6 dóu úr heilablóðfalli, eða um 30% hinna dánu. Hofsós. 3 gamlar konur dóu á árinu úr heilablæðingu, 2 dóu í heimahús- uni, en 1 þeirra á Sjúkrahúsi Sauðár- króks. Kópaskers. Banamein áttræðs manns. Gömul kona lamaðist í andliti og handlegg. Náði sér furðanlega. Vopnafj. 1 tilfelli. SeyðisfJ. 76 ára karlmaður fékk seint á árinu slag og er lamaður hægra megin. 53 ára karlmaður fékk tals- verða heilablæðingu, lá i coma viku- tinia, en fékk engar lamanir. Er enn sjúklingur. 1 dauðsfall (gamalmenni) Nes. Dró 3 sjúklinga til dauða á árinu, rúmlega sextugan karlmann með háþrýsting og karl og konu, bæði nær níræðu. Eyrarbakka. Óvenjumörg tilfelli þetta ár. 12. Appendicitis. Rvik. 2 létust úr botnlangabólgu á árinu. Kleppjárnsreykja. Appendicitis a- cuta 17. Ólafsvikur. 5 tilfelli. Búðardals. 5 sjúklingar. 2 þeirra skornir syðra. Flateyjar. Stúlka frá Flatey og telpa voru sendar burtu til uppskurðar vegna grunsemda um appendicitis. 3. stúlkan frá Flatey mun hafa verið skorin, án þess að læknir hér hefði afskipti af því. Úr Reykhólahéraði var niaður sendur með appendicitis acuta perforata. Þingeyrar. 4 tilfelli. Flateyrar. 1 tilfelli, sennilega per- foratio. Sjúklingurinn skorinn á ísa- fjarðarspitala. Árnes. Hef fundið 2 tilfelli. Blönduós. Stöðugt allalgengur sjúk- dómur hér. Teknir voru alls á spítal- anum 34 botnlangar, þar af 2 sprungn- ir. Meðal þessara sjúklinga voru 3 utan héraðs. Hofsós. Botnlangabólga og botn- langabólgufaraldrar hafa nú undan- farið verið allmikið á dagskrá, bæði i Heilbrigðisskýrslum og víðlesnum dagblöðum. Ég ætla því að leyfa mér að skýra litillega frá reynslu minni af sjúkdómi þessum á siðast liðnum 9 árum, þ. e. 1945—1953, i Hofsóshér- aði. í héraðinu voru tæpir 1350 ibúar á þessu timabili og ekkert sjúkrahús, þar sem hægt er að gera holskurði, en oftast nær auðvelt að koma sjúk- lingum til aðgerða á Sjúkraliús Sauð- árkróks, einkum úr innhéraðinu; en úr úthéraðinu má flytja sjúklinga til Siglufjarðar, þegar Siglufjarðarskarð er fært. Fyrstu 3 árin (þ. e. 1945— 1947) þótti mér botnlangabólga vera ískyggilega almenn, eða til jafnaðar 12 tilfelli á ári, en þó langflest tilfelli árið 1946, eða 18 alls. Það, sem eink- um vakti athygli mina, var, hve veikin var svæsin á þessu timabili. Af þess- um 36 sjúklingum voru 22 i akút köst- um, þar af 3 með ósprunginn appen- dix gangraenosus, en 9, þ. e. 14 hluti, með sprunginn appendixgangraenosus. Þó voru þessir sjúkiingar undantekn- ingarlaust strax fluttir á sjúkrahús og ópereraðir. Á þessum árum bar tölu- vert á hræðslu fólks í héraðinu við botnlangabólgu, enda höfðu orðið nokkur dauðsföll af hennar völdum á næstu árum á undan. Eins og meðfylgjandi tafla sýnir, hefur botnlangabólga farið hér ört minnlcandi síðan 1947, og eru þá fæst tilfelli 1953, eða aðeins 2. Taflan sýnir, að þessi 9 ár hef ég fengið 63 sjúklinga með appendicitis, eða til jafnaðar 7 á ári. Á þessu árabili varð ekkert dauðsfall, ef undan er skilið barn á 2. ári, sem dó á sjúkrahúsi, en þangað var það flutt vegna intestinalia acuta, sem var talið af völdum appen- dicitis. Sjúklingur þessi er ekki talinn með i töflunni. Um þá 19 sjúklinga, sem skráðir eru í töflunni með appen- dicitis chronica, er þetta að segja: Flestallir höfðu einhvern tima áður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.