Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Síða 108
1953
— 106
um 19 sjúklinga með sykursýki, 9 kon-
ur, 8 karla og 2 börn.
Hafnarfí. Ekki óalgengur hér. Á
þessu ári fann ég konu með þenna
sjúkdóm, en hún er af diabetesætt.
Ólafsvíkur. 2 sjúklingar, báðir frá
fyrri árum.
Reykhóla. 1 sjúklingur, 15 ára pilt-
ur.
Flateyjar. 1 tilfelli.
Hólmavikur. 1 sjúklingur, áður
skráður.
Blönduós. 1 kona á bezta aldri, hús-
móðir frammi i sveit. Verður að vera
undir stöðugu eftirliti og nota insúlin
að staðaldri.
Sauðárkróks. Maður, fluttur norðan
af Ströndum, notar insúlin.
Hofsós. Ungur maður, 28 ára, tók
veikina. Fær insúlín daglega.
Kópaskers. Sjúklingur sá, er hér
hafði verið, fluttist nú alfarinn úr
héraðinu.
Seyðisfí. Gömul kona frá Fáskrúðs-
firði dvelst í sjúkrahúsinu með þess-
ari sjúkdómsgreiningu, en auk þess er
hún alblind.
Nes. Sömu 3 sjúklingar og 1952.
Sykursýkin virðist haldast sæmilega í
skefjum með svipaðri meðferð og áð-
ur, en 1 sjúklingurinn, stúlka um tvít-
ugt, reyndist á árinu haldin smitandi
lungnaberklum og var þegar komið á
berklahæli.
Búða. Sömu sjúklingar og áður.
Djúpavoys. Gamall maður, er dvald-
ist siðast liðið sumar í Reykjavik,
reyndist vera með diabetes. Notar nú
insúlín.
33. Diathesis exsudativa.
Ólafsvíkur. 5 tilfelli.
34. Dyspepsia.
Kleppjárnsreykja. Anorexia 7.
Borgarnes. Alls konar dyspepsia
mjög algeng.
Ólafsvikur. 18 tilfelli.
Grenivikur. Meltingarkvillar allal-
gengir.
Kópaskers. Meltingarkvillar eru hér
mjög algengir. Hyperaciditet algeng-
ast. Achylia gastrica, 2 sjúldingar.
Vopnafí. 12 tilfelli.
35. Eczema.
Kleppjárnsreykja. Eczema 27, der-
matitis 7, neurodermatitis 4.
Borgarnes. Eczema og aðrir húð-
kvillar algengir og erfiðir viðfangs.
Ólafsvíkur. Eczema 14, þar af sebor-
rhoicum 2. Dermatitis 1.
Þingeyrar. Eczema infantum 2, adul-
torum 2.
Árnes. 2 sjúklingar.
Grenivíkur. Nokkuð um húðkvilla,
en engin slæm tilfelli.
Kópaskers. Eczema og aðrir húð-
kvillar algengir, þrálátir og dutlunga-
fullir hér sem annars staðar.
Þórshafnar. Nokkuð algengt. 1 þrá-
látt tilfelli á ungbarni, sérstaklega í
andliti, en hægt að halda niðri með
tjöru og zinkpasta, ásamt diet.
Vopnafí. 18 tilfelli.
Seyðisfí. Oft talsvert áberandi, sum
tilfelli krónisk og' láta ekki undan
neinni meðferð, ekki einu sinni sér-
fræðinga.
Nes. Fer enn í vöxt.
Eyrarbakka. Nokkur slæm tilfelli.
36. Emphysema pulmonum.
Vopnafí. 3 tilfelli.
Seyðisfí. 2—3 sjúklingar hafa hér
lungnaþembu, en ekki á háu stigi.
Nes. Þó nokkur tilfelli, sum all-
svæsin.
37. Enuresis nocturna.
Kleppjárnsreykja. 5 tilfelli.
Ólafsvíkur. 3 tilfelli.
Iivammstanga. 18 ára piltur kom til
min vegna þessa kvilla, einnig nokkur
börn, 2—8 ára.
Grenivíkur. 3 tilfelli, og gengur mis-
jafnlega að bæta þetta.
Breiðumýrar. Býsna algengur og
leiður kvilli. Ekki hefur verið svo
neinn vetur, síðan ég kom hingað, að
ekki væri einn eða fleiri nemendur í
Laugaskóla með hann. Gengur mér
misvel, en þó yfirleitt illa, við hann
að fást.
Seyðisfí. Ekki óalgengur kvilli
barna, sérstaklega drengja.
Nes. Virðist hér æði algengur sjúk-
dómur. 1 flestum tilfellum er um all-
greinilega psychoneurotiska undirrót
að ræða.