Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Page 113
— 111 —
1953
á móti ber nokkuð á sleni i fólki,
einkum síSara hluta vetrar og á vorin,
án verulegra psycho-somatiskra ein-
kenna. Um fólk, sem fékk Akureyrar-
veikina, er öðru máli að gegna, en
þeir voru, sem betur fer, mjög fáir.
Það væri fróðlegt að vita, hvort meira
ber á neurasthenia með psychiskum
einkennum í héruðum, þar sem litil
blóðblöndun hefur orðið og langvar-
andi innæxlunar hefur gætt. Húna-
vatnssýsla er jaðarhérað, „með aðfall
af lifsstraum frá álfum tveimur“, eða
öllu heldur þremur.
Ólafsvíkur. Neurasthenia simplex 6.
Neurosis functionalis 3, vomitica 1,
ýmiss konar 40.
Þingeyrar. 15 tilfelli.
Vopnafí. 6 tilfelli.
Nes. Geigvænleg vaxandi plága.
68. Oedema angioneuroticum.
Ólafsvíkur. 1 tilfelli.
69. Obstipatio habitualis.
Kleppjárnsreykja. 7 tilfelli.
Ólafsvíkur. 7 tilfelli.
Þingeyrar. 4 tilfelli.
Grenivikur. 6 tilfelli.
Vopnafí. 8 tilfelli.
70. Orchitis.
Kleppjárnsreykja. 1 tilfelli.
Vopnafí. 1 tilfelli.
71- Otitis externa.
Kleppjárnsreykja. 13 tilfelli.
72. Otitis media chronica.
Kleppjárnsreykja. 7 tilfelli.
Ólafsvíkur. 10 tilfelli.
Flateyjar. 2 sjúklingar.
73. Oxyuriasis.
Kleppjárnsreykja. 16 tilfelli.
Borgarnes. Nokkuð algengur kvilli.
Batnar oft við einn umgang (öll fjöl-
skyldan) af pilulae gentianviolacei
með tilheyrandi gát og hreinsun.
Grenivíkur. Ekki algengur kvilli. 5
tilfelli, þar af 3 á sama heimili.
Seyðísfí. Ekki óalgengur kvilli i
börnum, og gengur oft erfiðlega að
losa börnin við njálginn, sérstaklega i
barnmörgum fjölskyldum.
Nes. Útbreiddur kvilli hér og erfið-
ur viðureignar sökum sífelldrar end-
ursmitunar.
Búða. Alltiður kvilli, einkum meðal
barna og unglinga.
74. Ozoena.
Kleppjárnsreykja. 1 tilfelli.
75. Paralysis agitans.
Hólmavíkur. Sami sjúklingur og
áður.
Sauðárkróks. 1 maður um tvitugt
liggur á sjúkrahúsinu.
Seyðisfí. Karlmaður yfir sjötugt frá
Vopnafirði lá lengi í sjúkrahúsinu
með þenna sjúkdóm, sem leiddi hann
til bana á árinu.
Nes. Sömu sjúklingar og áður getið.
Konunni hrakaði enn mjög á s. 1. ári,
en karlmaðurinn helzt sæmilega við.
Hann hefur nú tekið benadryl all-
lengi, og virðist það bera nokkurn
árangur.
Búða. Sami sjúklingur, roskin kona.
76. Phimosis.
Nes. Þeir 2 sjúklingar, sem getið er
í síðustu ársskýrslu, að sendir myndu
til aðgerðar, hafa verið skornir með
góðum árangri. Nokkur ný væg tilfelli
fundust.
77. Pityriasis rosea.
Vopnafí. 1 tilfelli.
78. Polypus recti.
Kleppjárnsreykja. 1 tilfelli.
79. Prolapsus uteri.
Kleppjárnsreykja. 1 tilfelli.
80. Pruritus.
Ólafsvikur. Pruritus vulvae 3, ani 1.
81. Psoriasis.
Þingeyrar. 1 tilfelli.
Hólmavikur. 3 tilfelli.
Kópaskers. 2 tilfelli, annað þeirra
svæsið.
Þörshafnar. 2 tilfelli, mæðgur.