Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 114
1953
— 112 —
Seyðisfj. Nokkur þrálát, residiver-
andi tilfelli. Háfjallasól — localt —
reynist bezt.
82. Pyelitis.
Kleppjárnsreykja. 21 tilfelli (cys-
topyelitis).
Ölafsvíkur. 18 tilfelli (vanfærar
konur 4, aðrar konur 12, karlar 2).
Árnes. 11 ára stúlka og yfir 70 ára
karlmaður. Batnaði báðum vel við
meðferð.
Grenivíkur. 1 tilfelli.
Vopnafj. 1 tilfelli.
83. Rheumatismus, neuralgiae,
neuritis.
Kleppjárnsreykja. Lumbago 30. Is-
chias 16. Neuralgia trigemini 1.
Neuritis brachii 10.
Ólafsvíkur. Arthritis rheumatoidea
6. Lumbago acuta 15. Neuralgiae in-
tercostales 2, trigemini 1. Affectiones
rheumaticae diversae 22. Neuritis sim-
plex 13, ischiadica 2, multiplex 4.
Búðardals. Mjög algengur kvilli sem
áður.
Flateyjar. Gigt mjög algeng í mið-
aldra og öldruðu fólki.
Þinyeyrar. a) articulorum 6, b)
musculorum 13, c) nervorum 5.
Árnes. Gigt i vöðvum og taugum
mjög algeng hér.
Blönduós. Hefur alltaf verið fylgja
sveitafólksins, einkum vöðvagigt, enda
leggja margir á sig mikinn þrældóm.
Lumbago eða þursabit i baki er þó
öllu algengara en vöðvagigt í útlim-
um. Taugagigtar i handleggjum verður
einkum vart hjá konum, sem hafa
miklar mjaltir, en karlmenn fá frekar
ischias. Taugagigt getur þó ekki talizt
eiginlega algeng.
Grenivíkur. Gigtarsjúkdómar af
ýmsu tagi allalgengir. Taugagigt 17,
ischias 3, neuralgiae intercostales 4,
gigt í liðum og vöðvum 29.
Vopnafj. Lumbago 10, neuralgiae
intercostales 7, ischias 2, neuralgia
frontalis 1, femoralis 2.
Nes. Sama vandræðaástand varð-
andi gigtarkvilla og lýst var í síðustu
ársskýrslu. Aðallega sömu ischias-
sjúklingar og árið áður. 1 tilfelli mjög
svæsið og þarfnast sennilega opera-
tionar.
84. Sclerosis disseminata.
Búðardals. Stúlka um tvitugt veikt-
ist fyrir nokkrum árum og var um
tíma á Landsspítalanum. Er nú heima,
og virðist um status quo að ræða.
Hólmavikur. 38 ára kona, áður
skráð.
Búða. Sami sjúklingur.
85. Sclerosis lateralis amyotropica.
Kópaskers. 1 sjúklingur. Hrakar
jafnt og þétt. Rúmfastur um áramót.
87. Sinusitis.
Kleppjárnsreykja. Sinusitis fron-
talis 1.
Þingeyrar. 7 tilfelli.
Flateyrar. 2 tilfelli.
88. Struma.
Árnes. 1 kona, og var hún ópereruð
á Landsspitalanum.
91. Tendovaginitis, peritendinitis,
fibrositis, myositis.
Kleppjárnsreykja. Fibrositis 2. Myo-
sitis 6. Tendovaginitis 9.
Ólafsvíkur. Tendovaginitis crepi-
tans 6.
Vopnafj. Myositis 18, peritendinitis
& periarthroitis 23.
92. Thrombocytopenia.
Búðardals. Gamall maður veiktist
skyndilega með blæðingu úr munni,
einnig frá þörmum, húð og lungum.
Var fljótlega sendur á Landsspítalann,
þar sem honum var gefið blóð, en do
nokkrum dögum eftir komu sína
þangað.
86. Scoliosis.
Kleppjárnsreykja. 1 tilfelli.
89. Sycosis barbae.
Kleppjárnsreykja. 2 tilfelli.
90. Symptomata menopauseos.
Kleppjárnsreykja. 2 tilfelli.
Ólafsvíkur. 13 tilfelli.