Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Page 118
hryggskekkju 15, beinkramareinkenni
6, krónisk eyrnabólga 1.
Grenivíkur (42). Börn yfirleitt
hraust. Tannskemmdir töluvert áber-
andi, eins og áöur. Stækkaöir háls-
eitlar 4, lítillega stækkaðir hálseitlar
og smáeitlar á hálsi 16, smáeitlar á
hálsi 8, sjóngallar 7, eitt barnið næst-
um blint á öðru auga. 4 börn með
gleraugu, frekar grönn voru 8, offita
1, beinkramareinkenni 1.
Breiöumýrar (67). Skólabörn yfir-
leitt hraustleg. Engir óþrifakvillar.
Scoliosis 1. g. 4, m. g. 1, hypertrophia
tonsillarum 6, scapulae alatae 6, mor-
bus cordis congenitus 1, pes planus 1.
Kópaskers (101). Skólabörn hraust.
Tannskemmdir þó miklar að vanda.
Ekki tekst enn að útrýma lús af
nokkrum heimilum á Raufarhöfn.
Þórshafnar (113). Börn yfirleitt
hraust og líta vel út. Nit höfðu 23
(34,3%) skólabarna í Þórshöfn, utan
Þórshafnar 19 (41,3%). Læknir setti
sjálfur DDT i hár allra skólabarna í
Þórshöfn, en kennarar i skólabörn
utan Þórshafnar. Tannskemmdir skóla-
barna: í Þórshafnarskóla höfðu 63
(94%) börn samtals 205 skemmdar
tennur, þar af voru 10 viðgerðar. Utan
Þórshafnar höfðu 38 börn (82,6%)
alls 121 skemmda tönn. Eitlaþroti
í Þórshöfn: 23 börn (34,3%). Utan
Þórshafnar: 18 börn (39,1%). Hrygg-
skekkja í Þórshöfn: 5 börn (7,5%),
en utan Þórshafnar 3 börn (6,5%).
Psoriasis 1. Myopia 1. Kvefhljóð við
hlustun 8.
Vopnafj. (66). Hypertrophia tonsil-
laris m. gr. 4, 1. gr. 3, vegetationes
adenoideae 1, adenitis colli 1. gr. 2,
rachitidis sequelae 3, scoliosis 3,
holdafar lauslega áætlað: Ágætt 20,
gott 19, miðlungs 19, laklegt 8.
Bakkagerðis (35). Skólabörn yfir-
leitt hraust, en mikið bar á tann-
skemmdum. Kokeitlastækkun 4, scolio-
sis 1, pes planus 2 (vottur).
Seyðisfj. (97). Engir áberandi kvill-
ar nema tannskemmdir, en flest hafa
hörnin nú orðið viðgerðar tennur. Nit
fannst í hári nokkurra barna í kaup-
staðnum, og eru það börn frá vissum
heimilum, þar sem ekki er unnt að
fá mæðurnar til að losa sig í eitt
skipti fyrir öll við hinn gamla heima-
gang, lúsina. Á Þórarinsstaðaeyrum
fundust engin merki um óþrif.
Nes (201). Heilsufar barnanna held-
ur lakara en árið áður, en yfirleitt
voru börnin þó hraustleg og vel hirt.
Hypertrophia tonsillarum 65, adenitis
58, scoliosis 30 (5 allsvæsin), rachitis-
einkenni 16 (flest fremur væg), pes
planus 38 (nokkur tilfelli á háu stigi),
sjóngallar 14, bronchitis 12, anaemia
simplex 3, asthenia 3, dystrophia adi-
posogenitalis 1, poliomyelitis sequelae
1, diabetes 1, mb. cordis cong. 1 (hér
munu 50 gagnfræða- og iðnskólanem-
endur meðtaldir).
Búða (152). Börnin yfirleitt hraust-
leg. Mikið um tannskemmdir, og virð-
ast þær fara vaxandi. Miklu bar minna
á óþrifum en áður.
Djnpavogs (104). Skólabörn yfir-
leitt hraust. Tannskemmdir eins og
áður, svo og lús, sem þó er nú held-
ur í rénun.
Hafnar (117). Asthma 2, beinkram-
areinkenni 3, kokeitlaauki 7, sjóngalli
1, heyrnardeyfa 2, hryggskekkja væg
6. Holdafar og þroski yfirleitt i góðu
lagi.
Kirkjubæjar (66). Skólabörn reynd-
ust yfirleitt vel hraust og flest vel
þroskuð eftir aldri.
Víkur (110). Skólabörn: Adenitis
35, hypertrophia tonsillarum 46 (sam-
svarandi tölur meðal 107 nemenda í
Skógaskóla: 20 og 34).
Vestmannaeyja (597). Auk tann-
skemmda bar mest á bæklunarsjúk-
dómum, að vísu oftast á mjög lágu
stigi, og voru í því sambandi allmörg
börn látin fara í nudd og sjúkraleik-
fimi. Annars mátti heilsufar barnanna
yfirleitt teljast gott. 2 börnum var vís-
að úr skóla vegna berklaveiki. Skýrsla
um skólaskoðun er samin eftir nýjum
skólaskoðunareyðublöðum, sem tekin
voru upp fyrir 2 árum og sérstaklega
gerð með hliðsjón af því, hvernig bezt
mætti takast að aðgreina heilbrigðina
frá sjúklegu ástandi, en slíkt er ekki
jafnauðvelt og virðast mætti í fljótu
bragði, og bera skólaskoðunarskýrslur
Heilbrigðisskýrslnanna þvi augljóst
vitni, sbr. grein, er ég reit þar um í
Læknablaðið fyrir 2 árum. í þessu