Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Síða 122
19S3
— 120 —
Presbyopia Hyperopia Myopia Astigmatismus hyperopicus Astigmatismus myopicus Cataracta senilis 1 Clau> coma Blepharo- conjunctivitis 1* ■ 0 t£ B is •5 3 H 3? « - li -a jí J* fl S.S cn m Strabismus Lithimnubólga 1 0 "Sö' g 'Z fl C8 S 8 2 •o «o co o Aðrir sjúk- j dómar »4 « 3 a co 3 5 lí '11 CD m
8 tc s ft Eldri sjúklingar
Djápivogur .. 6 3 í 2 3 7 2 24 20
Höfn í Hornaf. 20 7 2 5 1 6 1 5 15 i - í - - 5 69 61
Eydalir 5 1 - 1 - 2 - 4 2 - - - - - 2 17 16
Eskifjörður .. 24 15 - 1 3 3 1 6 14 - - 2 - 4 3 76 62
Keyöarfjörður 7 5 - 4 - - - 2 7 - - 1 - - 1 27 24
Fáskrúðsfj. .. 12 8 2 3 2 1 1 7 19 - - 5 - - 4 64 60
JNeskaupstaður 29 12 2 6 3 1 1 1 16 - - 2 - 1 4 78 76
Egilsstaðir ... 40 10 8 11 6 2 1 6 22 í í 1 - - 4 113 102
Seyðisfjörður . 18 14 3 2 1 1 1 3 5 - - - 2 - 6 56 42
Vopnafjörðui . 18 6 1 3 1 3 - 3 6 - 2 - - 1 - 44 38
Skeggjastaðir 11 6 1 6 1 1 1 1 1 - - - - 2 31 27
Samtals 190 87 19 43 18 22 7 41 114 2 3 12 2 6 33 599 528
sem meðfylgjandi tafla sýnir, voru 528
manns skoðaðir á 11 viðkomustöðum.
Um sjúkdómsgreiningu var fylgt sömu
reglum og undanfarin ár. Engar opera-
tionir voru framkvæmdar á ferðalag-
inu, en sjúklingum, sem þess þörfn-
uðust, ráðlagt að leita til Reykjavikur
eða Akureyrar til þeirra hluta. Hafa
nú þegar flestir þessara sjúklinga
komið hingað suður til aðgerða. Eink-
anlega er þar um að ræða glaucom-
sjúklinga, þar sem sjaldnast liggur svo
mjög á öðrum aðgerðum, að þær megi
ekki dragast til þess tima, sem sjúk-
lingnum er hentugastur vegna atvinnu
eða heimilisástæðna. Loks vil ég geta
þess, að á Skeggjastöðum skoðaði ég
nokkra sjúklinga úr Þistilfirði og af
Þórshöfn, er vitjuðu mín þangað,
enda hafði ekki komið augnlæknir til
Þórshafnar í sumar. Er nú svo komið,
að auðvelt er að komast á milli Þórs-
hafnar og Skeggjastaða, ágætur bílveg-
ur og ekkert vatnsfall óbrúað. Vega-
lengdin er nálægt 35 km.
4. Sveinn Pétursson.
Dvaldist i Vestmannaeyjum frá 29.
júní til 7. júli og skoðaði 128 sjúk-
linga, á Stórólfshvoli 10. júlí og skoð-
aði 37 sjúklinga, i Vík i Mýrdal 11.
júlí og skoðaði 36 sjúklinga, á Kirkju-
bæjarklaustri 12. júlí og skoðaði 46
sjúklinga. Flestir komu til min vegna
sjónlagstruflana og með bólgur i ytra
auga og fengu viðeigandi meðferð.
Sjúkdóma i táravegum höfðu þó
nokkrir, og voru 20 stílaðir og gerðar
útskolanir. Ný glaucomtilfelli sá ég 2,
og fengu báðir sjúklingarnir pilo-
carpin til bráðabirgða. Nokkrir höfðu
cataracta, aðallega á byrjunarstigi.
Iritis og retinitis (senilis) fundust
einnig.