Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 127

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 127
125 1953 pulmonum, exhaustio). Hér eru ekki taldar þær vönunaraðgerSir, sem framkvæmdar hafa verið að fengnu serstöku vönunarleyfi samkvæmt lög- um nr. 16/1938. Rvík. 34 ára kona lézt á fæSingar- deikl Landsspitalans úr eclampsia án þess aS fæSa. Kona, 42 ára, var í fæS- ingu, er hún kom á fæSingardeildina. BarniS var fætt, en fylgjan ekki. ViS skoSun kom í ljós, aS legbrestur hafSi orSiS. Konan var skorin upp og lifSi, en barniS dó daginn eftir. Hafnarfi. Fullur helmingur fæSandi kvenna fór á fæSingardeild Landsspít- alans, eSa um 100, en ljósmæSur bæj- arins hafa setiS yfir 77 konum á ár- mu. LjósmæSur geta ekki um sérstaka erfiSleika viS fæSingar, en læknis var vitjaS 64 sinnum, aSallega til þess aS ^®yfa hríSar. 1 stúlka var send til ''önunar á Landsspítalann, aS fengnu ieyfi vegna inferioritas mentis og lauslætis. , Akranes. Alls var læknir viSstaddur i 80 tilfellum. 63 tilfelli voru eSlilegar fæðingar, þar sem aSeins var deyft, en það þykir nú sjálfsagt. Horgarnes. 2 fósturlát, önnur konan Pfimipara, í annaS sinn tveggja mán- hin pluripara þriggja mánaða. Hreinsað út i bæði skiptin vegna uJæðinga. Vomitus perniciosus kom lyrir á primipara snemma á með- Sóngutíma, og gáfu uppköstin sig ekki, Pratt fyrir ýmsar tilraunir hér heima. Konan var send á fæðingardeildina, °g þar tókst meS miklum erfiðismun- um að halda henni við út sinn tíma, °g fæddi hún þar lífvænlegt barn. ylafsvíkur. FæSingar meS fleira uióti, Flestar að tölu og tiltölu i Ólafs- 1 há töng a. m. Kjelland suður i otaSarsveit. Töng (framdráttur) gekk veL en allmikil eftirblæðing. 2 með y^Sgrónar himnur (ablatio í svæfingu an hanzka). Engin leið að slíta þetta a?P me® hönzkum, svellsleipt af blóði. Alltaf gefið profylaktiskt pensilín í shkum tilfellum í 3 sólarhringa á eftir. Búðardals. Hjá 28 ára fjölbyrju úti a . karðsströnd var barn fætt upp aS uxillae, er ég kom á staðinn kl. 5 að morgni. HafSi ljósmóðir reynt það, sem hún gat, en ekki tekizt að koma hinu dauða fóstri lengra niður. Ég þvoði mér og tók til að reyna. Gat náð höndum, en haus stóð fastur og varð ekki þokað, þrátt fyrir allmikil átök, eða eins mikil og ég þorði að nota. FóstriS var með spina bifida, og þvi líklega um hydrocephalus að ræða. Ég hringdi því í Ólaf kollega í Stykkishólmi og bað hann um cranioclast eða perforator, þar eð ég hafði ekki þetta verkfæri með mér. Hann kvað ég skyldi reyna að setja á töng, hvað ég gerði, en ógerlegt var aS koma tönginni á eða koma henni upp með höfðinu. Ég reyndi þá að perforera með lítilli töng gegnum processus alveolaris, en það var erf- iðara en ég hugði og bar ekki árang- ur. Ég hringdi nú aftur til kollega og bað hann um aSstoð. Kom hann all- löngu síðar með perforator, og tókst lionum að perforera. Kom út heilmik- ið af vatni og fæddist þá höfuð fljót- lega. Konunni heilsaðist eftir vonum, fékk raunar litils háttar hita í nokkra daga á eftir og þrautir í kviðinn, en það lagaðist brátt. Reykhóla. Engar aðgerðir nema deyfing. Flateyjar. 2 fæðingar í Evjahreppi. Læknir viðstaddur báðar. Engin ljós- móðir. 1 fæðing i Múlahreppi. Ljós- móðir viðstödd. Enginn læknir. Flateyrar. í flestum tilfellum er mín vitjað til að deyfa og sauma smá- spangarsprungur. Hjá 27 ára frum- byrju með praeeclampsia bar að and- lit, og þrátt fvrir sæmilega sótt og góð- ar hvildir gekk höfuðið ekki niður i grindina. Eftir að útvíkkun var komin það áleiðis, að hægt væri að koma upp hendi, var í svæfingu gerð innri vending og framdráttur. 31 árs fjöl- byrja var með barn í framhöfuðstöðu og góða sótt í nær 3 sólarhringa, en útvíkkun miðaði seint. Er hægt var að koma 2 fingrum upp í leghálsinn, var i svæfingu gerð dilatatio artificialis, vending og framdráttur. Hjá 27 ára frumbyrju með lélega sótt skaut barn- ið út kolli, og hríðar féllu niður. Var þá fingri krækt í handarkrika og barnið dregið fram. Sama gerðist hjá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.