Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Síða 128

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Síða 128
1953 — 126 — 40 ára fjölbyrju og meðferð hin sama. Öllum konunum heilsaðist vel. Fóstur- lát 5 tilfelli. LjósmæSur skrá ekkert. í einu tilfelli leg tæmt meS Credé og gefiS pitúitrín. í hinum tilfellunum náSu konurnar fullum bata án sér- stakrar aSgerSar. Súðavikur. FæSingar ailar eSlilegar. Ekki vitaS um fósturlát. Árnes. Kona fæddi tvibura, og komu þeir ca. 2,5 mánuðum fyrir tíma. Dó fyrra barnið rétt eftir fæðingu, en hið seinna lifði tæpa 2 sólarhringa. Önn- ur kona hafði smávegis blæðingar per vaginam, en fæddi eðlilega. Hólmavíkur. Tilefni oftast að deyfa eða herða sótt. Læknir tók tvisvar á móti börnum, þar sem ekki náðist i ljósmóður. 2 konur með praeeclamp- sia, mikia albuminuria og blóðþrýst- ingshækkun, fæddu eðlilega og náðu sér fljótt. Fæðingar gengu yfirleitt vel. 1 fósturlát á 3. mánuði. Multipara. Læknis vitjað. Hvammstanga. Barnsfæðingar með flesta móti. 18 konur ólu börn sín á sjúkraskýlinu. Dlönduós. Kallaður til Sauðárkróks héraðslækni til aðstoðar við keisara- skurð á konu, sem var að blæða út vegna placenta praevia. Blóð til blóð- gjafar var ekki tiltækilegt, en konan fékk macrodex inn í æð nokkru á undan aðgerðinni og eftir að barninu hafði verið náð, en það tók varla meira en 5 mínútur, frá því að skurð- urinn var byrjaður. UrSum við að skipta þannig með okkur verkum, að ég saumaði saman leg og magál, með- an kollega minn gaf konunni macro- dex í æð, því að konan virtist þá alveg vera in extremis, svo að við þorðum ekki að fresta blóðgjöfinni, þangað til búið væri að ganga frá sár- inu. Konan rétti við, og get ég þessa atviks, því að það sýnir á skemmti- legan hátt, að hægt er að bjargast af án þess mikla „apparats“, sem nú er tízka að nota við aliar aðgerðir, jafn- vel þær smæstu. Læknir, sem aldrei þarf að leggja út í tvisýna aðgerð nema við fullkomnustu ytri skilyrði, hlýtur að fara á mis við nokkuð af þeirri starfsgleði, sem sigur á erfið- leikunum veitir. Skipstjóra, sem skilar skipi og áhöfn heilu úr fellibyl í reginhafi, hlýtur að finnast lífið hafa meira gildi heldur en starfsbróður hans, sem alltaf siglir sléttan sjó milli innfjarðahafna. Auðvitað verður sá, er hættir sér á dýpri mið, að kapp- kosta að hafa allan öryggisútbúnað í lagi eftir beztu föngum, ef hann á að lifa i sátt við sjálfan sig. Macrodex, periston eða hliðstæð plasmasubstitut, ætti hver læknir að vera skyldugur til að hafa ávallt tiltækilegt. Ég hef séð það bjarga nokkrum mannslífum þann stutta tima, sem það hefur verið not- að. Annars tel ég mjög mikinn feng að hinum nýja blóðbanka, sem hægt er að fá blóð frá daglega hér á sumrum, ef svigrúm er til. Töng var lögð á í eitt skipti vegna framhöfuðstöðu hjá frum- byrju, og gerð vending og framdráttur í eitt skipti vegna skálegu. BáSar þessar konur fæddu á spítalanum, og er mik- ill munur á að gera slíkar fæðingar- aðgerðir á skurðarborði eða í lágu rúmi. Konan, sem vendingin var gerð hjá, hafði átt 1 barn áður fyrir rúmu ári, og var þá hjá henni fótafæðing með mikilli blæðingu. Framdráttur var gerður í eitt skipti vegna sitjanda- fæðingar, og í tvö skipti var fylgja svo föst, að sækja varð hana með hendi og síðan setja inn tróð vegna blæðinga. Fósturlát kom fyrir þrisv°r, þar af 2 upni í sveit með svo mikilli blæðingu, að leggja varð inn tróð. DugSi það í bæði skiptin. Sauðárkróks. Oftast aðeins óskað eftir lækni til að deyfa, nema einnig þyrfti að herða á sótt. Tvisvar þurfti að gera Credé vegna retentio placen- tae. Placenta praevia kom fyrir tvisvar, annað skiptið hjá primipara, og hætti blæðing fijótlega, eftir að hriðir byrjuðu. Hin konan var 43 ára secundipara; hafi fyrri fæðing gengiö mjög seint vegna hríðaleysis. Hafði stöku sinnum um meðgöngutímann borið á smáblæðingum. Dagana fyrir fæðinguna hafði hún veriö lasin af inflúenzu. Kom á sjúkrahúsið að kvöldi og hafði þá haft talsveröa blæðingu, en hiti var 38,7°. Henni var þá gefið pensilín og kinín, og fékk hún nokkra verki eftir það. Með morgninum dregur aftur úr hriðum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.