Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 131

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 131
— 129 — 1953 V. Slysfarir. Slysfaradauði og sjálfsmorð á síð- asta hálfum áratug teljast, sem hér segir: 1919 1950 1951 1952 1953 Slysadauði 59 92 92 71 90 Sjálfsmorð 16 17 18 17 12 fiíu'/c. Fertugur maður lézt úr bráðri blóðlýsu, er talin var stafa af benzól- eitrun. Fjörgamall maður á Elliheim- ilinu lézt af kolsýrlingseitrun, er hann fékk vegna gasleka í herbergi hans Þar. Á 2 stöðum öðrum fékk fólk kol- syrlingseitrun, á öðrum staðnum af gasleka, hinum vegna lélegs frágangs a reykháf. Á skýrslum sjúkrahúsa er getið um 2 menn með tetraklórmetan- eitrun og 2 með phenemaleitrun. Bif- reiðarslys urðu 6 manns að bana: 3 ara drengur dó, er hann varð undir Þjóli bifreiðar, sem ók aftur á bak. Annar 3 ára drengur lézt af áverka, er hann hlaut af þvi að verða fyrir uifreið. 16 ára stúlka lézt, er bifreið, sem hún var farþegi í, var ekið utan * tvær eða þrjár aðrar bifreiðar. ^auðadrukkinn piltur var við stýri. Bifreið valt á götu i Reykjavík, og bifreiðarstjórinn beið bana. Hann var undir áhrifum áfengis. Útlendur mað- nr, kvæntur reykviskri konu, fórst í nifreiðaárekstri. Maður ók sendiferða- nifreið aftan á pall vörubifreiðar og iezt af höfuðáverka, er hann hlaut. Hann var undir áhrifum áfengis. itrukknuu varð 3 mönnum að fjör- fjóni: 2 bræður á þrítugsaldri týndust flf bát á Faxaflóa; lík þeirra hafa ekki fundizt. 7 ára gamall drengur fell fyrir borð af skipi i Reykjavikur- iöfn og drukknaði. Skósmiður lézt af nruna i vinnustofu sinni. Áttræð kona Var að kveikja upp i olíuvél; kviknaði við það í fötum hennar, og lézt hún a‘ brunasárum. Önnur slys: Símastaur fell af palli vörubifreiðar; varð 6 ára drengur undir honum og beið bana a‘- 8 mánaða barn lézt, er vindhviða úvolfdi barnavagni, sem það var í. eertugur maður beið bana, sennilega af áverka, er hann hlaut af því að falla milli skips og bryggju. 8 ára drengur lézt í baðherbergi heima hjá sér. Mun hann hafa hert beltisól of fast að hálsi sér með þessum hörmu- legu afleiðingum. 7 sjálfsmorð voru framin með eftirtöldum aðferðum: 2 með skotvopni, 2 með hengingu, 1 með drekkingu, 1 mcð inntöku á ópi- um og 1 með inntöku á blásýru. 5 manndráp voru framin á eftirfarandi liátt: Maður gaf konu sinni og 3 börn- um inn blásýru, sem varð þeim að bana. Hann framdi síðan sjálfsmorð á sama hátt. Sextugur maður varð fyrir árás og lézt af höfuðhöggum, er hann hlaut. Slys af bifreiðaárekstrum: Skráðir eru hjá lögreglunni 1155 bif- reiðaárekstrar. Slys á mönnum urðu i 175 af árekstrum þessum, og slösuðust 208 manns: 94 karlar, 54 konur og 60 börn og unglingar. Banaslys urðu 6. í 10 skipti olli ölvun bifreiðarstjóra slysum á mönnum og í 5 skipti ölvun annarra aðila (vegfarenda). Hafnarfj. Slysfarir talsverðar á ár- inu. Bíll frá Reykjavik ók út af Tjarn- arbraut í Hafnarfirði, og hvolfdi hon- um í læknum. Hjón voru í bilnum, og beið konan samstundis bana. Sjómað- ur féll út af togara við bryggju að nóttu til og drukknaði. Kona féll í götuna, er hún greip í hurð á strætis- vagni, sem var að fara af stað. Aftur- hjól vagnsins fór að nokkru yfir fót- legg hennar, sem rifnaði og marðist. Sjómaður var sleginn i höfuðið, fékk nokkrum klukkustundum síðar foss- andi blóðnasir, sem mjög erfitt var að stöðva. Blæddi við og við í 2—3 vik- ur. Börn voru að leika sér að þvi að kveikja i olíubornum bréfum i rusla- tunnu. Fuku bréfin, og kviknaði í fötum einnar telpunnar, sem var nær- stödd. Brenndist hún mikið á lærum, því að ekki tókst að slita fötin nógu fljótt utan af henni. Bílstjóri fannst örendur undir vörupalli á bil sínum á veginum sunnan Hafnarfjarðar. Bíll á leið frá Keflavíkurflugvelli til Reykjavikur fór út af veginum sunnan Hafnarfjarðar; 5 manns af 6, sem í 17
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.