Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 131
— 129 —
1953
V. Slysfarir.
Slysfaradauði og sjálfsmorð á síð-
asta hálfum áratug teljast, sem hér
segir:
1919 1950 1951 1952 1953
Slysadauði 59 92 92 71 90
Sjálfsmorð 16 17 18 17 12
fiíu'/c. Fertugur maður lézt úr bráðri
blóðlýsu, er talin var stafa af benzól-
eitrun. Fjörgamall maður á Elliheim-
ilinu lézt af kolsýrlingseitrun, er hann
fékk vegna gasleka í herbergi hans
Þar. Á 2 stöðum öðrum fékk fólk kol-
syrlingseitrun, á öðrum staðnum af
gasleka, hinum vegna lélegs frágangs
a reykháf. Á skýrslum sjúkrahúsa er
getið um 2 menn með tetraklórmetan-
eitrun og 2 með phenemaleitrun. Bif-
reiðarslys urðu 6 manns að bana: 3
ara drengur dó, er hann varð undir
Þjóli bifreiðar, sem ók aftur á bak.
Annar 3 ára drengur lézt af áverka,
er hann hlaut af þvi að verða fyrir
uifreið. 16 ára stúlka lézt, er bifreið,
sem hún var farþegi í, var ekið utan
* tvær eða þrjár aðrar bifreiðar.
^auðadrukkinn piltur var við stýri.
Bifreið valt á götu i Reykjavík, og
bifreiðarstjórinn beið bana. Hann var
undir áhrifum áfengis. Útlendur mað-
nr, kvæntur reykviskri konu, fórst í
nifreiðaárekstri. Maður ók sendiferða-
nifreið aftan á pall vörubifreiðar og
iezt af höfuðáverka, er hann hlaut.
Hann var undir áhrifum áfengis.
itrukknuu varð 3 mönnum að fjör-
fjóni: 2 bræður á þrítugsaldri týndust
flf bát á Faxaflóa; lík þeirra hafa
ekki fundizt. 7 ára gamall drengur
fell fyrir borð af skipi i Reykjavikur-
iöfn og drukknaði. Skósmiður lézt af
nruna i vinnustofu sinni. Áttræð kona
Var að kveikja upp i olíuvél; kviknaði
við það í fötum hennar, og lézt hún
a‘ brunasárum. Önnur slys: Símastaur
fell af palli vörubifreiðar; varð 6 ára
drengur undir honum og beið bana
a‘- 8 mánaða barn lézt, er vindhviða
úvolfdi barnavagni, sem það var í.
eertugur maður beið bana, sennilega
af áverka, er hann hlaut af því að
falla milli skips og bryggju. 8 ára
drengur lézt í baðherbergi heima hjá
sér. Mun hann hafa hert beltisól of
fast að hálsi sér með þessum hörmu-
legu afleiðingum. 7 sjálfsmorð voru
framin með eftirtöldum aðferðum: 2
með skotvopni, 2 með hengingu, 1
með drekkingu, 1 mcð inntöku á ópi-
um og 1 með inntöku á blásýru. 5
manndráp voru framin á eftirfarandi
liátt: Maður gaf konu sinni og 3 börn-
um inn blásýru, sem varð þeim að
bana. Hann framdi síðan sjálfsmorð á
sama hátt. Sextugur maður varð fyrir
árás og lézt af höfuðhöggum, er hann
hlaut. Slys af bifreiðaárekstrum:
Skráðir eru hjá lögreglunni 1155 bif-
reiðaárekstrar. Slys á mönnum urðu i
175 af árekstrum þessum, og slösuðust
208 manns: 94 karlar, 54 konur og 60
börn og unglingar. Banaslys urðu 6.
í 10 skipti olli ölvun bifreiðarstjóra
slysum á mönnum og í 5 skipti ölvun
annarra aðila (vegfarenda).
Hafnarfj. Slysfarir talsverðar á ár-
inu. Bíll frá Reykjavik ók út af Tjarn-
arbraut í Hafnarfirði, og hvolfdi hon-
um í læknum. Hjón voru í bilnum, og
beið konan samstundis bana. Sjómað-
ur féll út af togara við bryggju að
nóttu til og drukknaði. Kona féll í
götuna, er hún greip í hurð á strætis-
vagni, sem var að fara af stað. Aftur-
hjól vagnsins fór að nokkru yfir fót-
legg hennar, sem rifnaði og marðist.
Sjómaður var sleginn i höfuðið, fékk
nokkrum klukkustundum síðar foss-
andi blóðnasir, sem mjög erfitt var að
stöðva. Blæddi við og við í 2—3 vik-
ur. Börn voru að leika sér að þvi að
kveikja i olíubornum bréfum i rusla-
tunnu. Fuku bréfin, og kviknaði í
fötum einnar telpunnar, sem var nær-
stödd. Brenndist hún mikið á lærum,
því að ekki tókst að slita fötin nógu
fljótt utan af henni. Bílstjóri fannst
örendur undir vörupalli á bil sínum
á veginum sunnan Hafnarfjarðar. Bíll
á leið frá Keflavíkurflugvelli til
Reykjavikur fór út af veginum sunnan
Hafnarfjarðar; 5 manns af 6, sem í
17