Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Page 133

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Page 133
— 131 — 1953 P>eykjavikur, þar sem áætlunarflugferð féll. Bolungarvíkur. 7 ára drengur drukknaði hér við brjótinn, féll milli báts og bryggju, án þess að menn yrðu þess varir, fyrr en m/s Heiðrún er að le§gja að brjótnum, og sér þá mat- sveinn, hvar lik flýtur i sjónum. Lífg- unartilraunir báru ekki árangur. Rétt- arrannsókn benti helzt til, að um % tími eða þar um bil hefði liðið, frá Pví að drengsins hafði síðast orðið vart og þangað til hann var fiskaður upp. Voru menn i bátum vinnandi af akafa við að stokka linur á útilegur °g höfðu rekið dreng þenna ásamt fleirum oftsinnis upp á brjót, en ekki .ufðu þeir orðið varir við fall hans í sJoinn. Áverkamerki voru á nefbaki °g höfði, og þykir mér liklegast, að drengurinn hafi skollið í brjótinn eða teina þá, sem standa þar út, og rotast e®a misst meðvitund, og þvi ekki gef- lð nein hljóð frá sér. Var drengurinn jujög vanþroska og því ólíklegt, að f'ann gæfi ekki frá sér há hljóð, svo sem slíkra barna er vandi. Önnur slys voru smávægileg, svo sem krækjur í fingur, marðar og brotnar tær o. fl. Árnes. Ungur maður (16 ára) beið hana, er hann var á ferð á milli bæj- anna Kaldbaks og Kleifa. Hafði hann Jagt af stað að kvöldi dags, og fór 'ann fjallaleið, sem aldrei er farin að ' etnarlagi. Þótti ekki fært að leita nans þá um nóttina, en um morgun- jnn eftir fannst hann dauður. Hafði nann hrapað niður freðna fjallshlíð- !na, niður fyrir hamra, og senni- ,ega beðið bana samstundis. Vuinus 'ncisum 5, contusum 2. Fract. ulnae 1 tstúlkubarn féll niður af bílpalli og laut handleggsbrot), ossis metatarsi (26 ára karlmaður klemmdist milli e™s og uppistöðu í lyftu). . Hólmavikur. Telpa á 4. ári varð úti j september. Var aðkomandi, kom til olmavikur 3. september, týndist saina dag. Fannst 6. september um 10 , !n frá þorpinu. Annars engin meira attar slys. Fract. claviculae 2. .. ™var>imstanga. Fract. claviculae 2, onnur i fæðingu, costarum 2, anti- j^achii 1, fibulae 1. Lux. humeri 1, * 'storsio genus 2, pedis 3. Combus- tiones 3, smávægilegar. Vulnera incisa 14, þar af 3 sinnum skornar sinar í fingrum. Vulnera contusa 17. Con- tusiones 5. Blönduós. 26 ára maður reið út í Vatnsdalsá ófæra, hugðist sundriða hana, en losnaði af hestinum og drukknaði. Sást til hans frá næsta bæ, en líkið fannst ekki fyrr en eftir nokkra daga, þrátt fyrir allmikla leit. Maður, hálfþritugur, lenti með hönd- ina i rafmagnsspil, en gat slitið sig úr því, áður en hann lét hönd sina. Taka varð þó af löngutöng og baug- fingur um efstu hnúa, en vísifingur um miðjan efsta köggul. Beinbrot komu fyrir 11, liðhlaup 2, benjar 25, mör 12, brunar 6, tognanir 9. Alloft þurfti að ná ögn úr auga og aðskota- hlut úr holdi eitthvað þrisvar sinnum. Sauðárkróks. Sublux. radii peran- nularis 4 (á börnum), lux. antibrachii 1, fract. digiti V manus complicata 1, complicata digitorum c. amputatione traumatica 1, metacarpi 1, radii 3, antibrachii 1, claviculae 4, costae 1, colli femoris 1, tibiae c. haemarthrosi genus 1 (fimmtugur maður datt ofan af réttarvegg), cruris 1 (39 ára gamall maður, sleginn af folaldi), malleoli externi & fract. capitis fibulae & tibiae 1 (62 ára kona datt úr stiga), fibulae & malleoli interni & lux. pedis 1 (41 árs maður, féll niður á hann planki), malleoli externi 3, tali 1, metatarsi 1. 9 ára drengur, til heim- ilis frammi í dölum, hrapaði niður i gil og fékk marga og djúpa skurði á andlit. Þar sem ekki voru tiltök að flytja hann, varð að sauma hann heima, og greri allt sæmilega. Bóndi fékk heykvisl í auga og þar með vul- nus perforans oculi. Var saumaður af augnlækni. Kona fór á hjóli og hélt í hendinni á berum Ijá. Stakkst ljárinn í fót hennar og skar sundur tendo Achillei. Var konan tekin á sjúkra- húsið og saurnuð. Var hún lengi að gróa, en varð að lokum jafngóð. Dauðaslys varð 1 á árinu, er íbúðar- húsið á Heiði i Gönguskörðum brann. 7 ára drengur brann inni, og náðist líkið allmikið brunnið úr rústunum sama dag. Annar drengur brenndist þá talsvert og var lagður á sjúkrahús,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.