Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Qupperneq 140
1953
138 —
7. Lög nr. 72 16. desember, um
heimild fyrir ríkisstjórnina til
þess að staðfesta fyrir íslands
hönd Norðurlandasamning um
gagnkvæmi varðandi greiðslur
vegna skertrar starfshæfni.
8. Lög nr. 79 23. desember, um
breyting á lögum nr. 30 19. júni
1933, um sjúkrahús o. fl.
9. Lög nr. 91 29. desember, um
breyting á lögum nr. 55 25. mai
1949, um meðferð ölvaðra manna
og drykkjusjúkra.
10. Sjúkrahúsalög nr. 93 31. desember.
Þessar reglugerðir og samþykktir
varðandi heilbrigðismál voru gefnar
út af ríkisstjórninni (birtar í Stjórnar-
tíðindum):
1. Reglugerð nr. 2 2. janúar, um
vatnsveitu Hellissands.
2. Reglur nr. 11 20. janúar, um eftir-
lit með skipum og öryggi þeirra.
3. Starfsreglur nr. 21 18. febrúar,
fyrir öryggiseftirlit ríkisins.
4. Reglugerð nr. 48 13. marz, um
skiptingu læknishéraða i þrjá
launaflokka.
5. Reglugerð nr. 56 26. marz, um
mat á frystum fiski til útflutnings.
6. Reglugerð nr. 57 26. marz fyrir
læknisvitjanasjóð Súðavíkurhér-
aðs í Norður-ísafjarðarsýslu.
7. Auglvsing nr. 63 10. april, um
ýmsar ráðstafanir til öryggis við
siglingar.
8. Auglýsing nr. 64 15. febrúar, um
viðbótarfjölskyldubætur, mæðra-
laun o. fl.
9. Auglýsing nr. 65 5. marz, um
varnir gegn því, að gin- og klaufa-
veiki og aðrir alidýrasjúkdómar
berist til landsins.
10. Reglugerð nr. 69 16. apríl, um ör-
yggisráðstafanir við fermingu og
affermingu skipa.
11. Auglýsing nr. 76 30. april, um
breyting á samþykkt um lokunar-
tíma sölubúða og takmörkun á
vinnutima sendisveina í Hafnar-
firði, nr. 97 19. júní 1944.
12. Auglýsing nr. 117 13. mai, um
viðauka við reglugerð nr. 56 26.
marz 1953, um mat á frystum
fiski til útflutnings.
13. Reglugerð nr. 124 16. júni, um
verkun á skreið til útflutnings.
14. Reglugerð nr. 127 26. júní, um
verkun og mat á saltfiski til út-
flutnings.
15. Reglugerð nr. 145 20. júlí, um ör-
yggis- og heilbrigðisráðstafanir á
bifreiðaverkstæðum.
16. Auglýsing nr. 147 24. júlí, um
varnir gegn því, að gin- og klaufa-
veiki og aðrir alidýrasjúkdómar
berist til landsins.
17. Reglugerð nr. 153 26. ágúst, fyrir
vatnsveitu Patrekshrepps.
18. Auglýsing nr. 154 28. ágúst, um
bann gegn hundahaldi í Seltjarn-
arneshreppi. (Á ný birt sem nr.
166.)
19. Reglugerð nr. 157 4. september,
um mjólk og mjólkurvörur.
20. Auglýsing nr. 168 17. september,
um löggilding lyfjaskrár fyrir
dýralækna.
21. Auglýsing nr. 178 30. september,
um bann við sölu á II. flokks
kartöflum til manneldis innan-
lands.
22. Reglugerð nr. 186 7. nóvember,
um breyting á reglugerð nr. 155
8. september 1949, um kjötmat og
fleira.
23. Samþvkkt nr. 190 13. nóvember,
um lokun sölubúða í Húsavik.
24. Auglýsing nr. 214 28. desember,
um bann gegn hundahaldi í
Grímseyjarhreppi.
Forseti staðfesti skipulagsskrár fyrir
eftirtalda sjóði til heilbrigðisnota:
1. Skipulagsskrá nr. 37 28. janúar,
fyrir sjóðsstofnun Aðalsteins
Kristjánssonar, byggingameistara
i Winnipeg.
2. Skipulagsskrá nr. 38 30. janúar,
fyrir Minningarsjóð Ragnheiðar
Kjartansdóttur frá Hruna.
3. Skipulagsskrá nr. 55 24. marz,
fyrir Minningarsjóð hjónanna
Sesselju Þórðardóttur og Ólafs
Jónssonar frá Hávarðarkoti í
Þykkvabæ.
4. Skipulagsskrá nr. 128 23. júni,
fyrir utanfarasjóð ljósmæðra.
5. Skipulagsskrá nr. 131 1. júli, fyrir
Gjafasjóð Sigurgeirs Einarssonar.