Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 149

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 149
— 147 1953 6. Heilsiwerndarstöð Vestmanna- eyja. Berklavarnir. Stöðina sóttu 1347 manns; fjöldi rannsókna 1544 (?). 21 þeirra, eða 1,6%, reyndust hafa virka berkla- veiki, þar af 13 með lungnaberkla og 0 þeirra smitandi. Sérstakar rann- sóknir: Skyggningar 1442 (1069), röntgenmyndir 5 (5), sýklaræktun 13 (?), blóðsökk 84 (57). Blástur 60 (5). , tthreinsun heimila 5. 13 sjúklingum vísað á hæli (8 karlar, 5 konur). Sjúkrasamlög. Samkvæmt upplýsingum Trygginga- stofnunar ríkisins voru í árslok 225 sjúkrasamlög í landinu með samtals 93369 skráðum samlagsmönnum, í ^aupstöðum 57133 (þar af í Reykja- vik 37160), en utan kaupstaða 36236. Skráðir sjálfstæðir samlagsmenn eru aoeins fullorðið fólk (þ. e. 16 ára og oldra), en yngra fólk er tryggt með foreldrum sínum eða fósturforeldrum. A*lar tölur eru hér meðalmeðlimatölur samkvæmt greiddum iðgjöldum. Hvik. í júlimánuði hófust fram- væmdir við byggingu Hjúkrunar- vennaskólans. Skólahús þetta er stað- selt austast á Landsspítalalóðinni, og ee lyrirhuguð stærð skólans 1114,5 m2 12255 m3. Byrjað var á byggingu 1 uðardeildar, sem er 684,5 m2 að flat- jlrmáli og 7755 m3 að rúmmáli. Fyrir- 'Uguð skóladeild verður reist síðar. Vrirhugað er, að í skólanum verði р. Uðir fyrir um 100 hjúkrunarnema. 'nnig verða þar kennslustofur, bóka- safn, leikfimissalur og dagstofur fyrir uemendurna. Með skólabyggingu þess- ar' er bætt úr mjög brýnni þörf á lohlítandi húsnæði fyrir uppfræðslu 'jukrunarkvenna. Auk þess bætist 'andSSp}{ajanum yjg þag (öluvert hús- j i> að skólinn rýmir 3. hæð spit- с, ans, sem hann hefur haft afnot af, sioan Fæðingardeildin fluttist þaðan. oftvarnarnefnd hefur starfað hér í ,0enum siðustu 2 árin. Hefur hún m. • unnið að útvegun sjúkrarúma og ^narra hjúkrunargagna, sem grípa s yldi til, ef til ófriðar drægi og hætta yrði á loftárásum á bæinn. Birgðir þessar verða að sjálfsögðu notaðar einnig í öðru skyni, ef þörf krefur, svo sem ef alvarlegar farsóttir koma upp, eða ef náttúruhamfarir verða. Undanfarin ár hafa engar slíkar birgð- ir verið fyrir hendi. Ólafsvíkur. Lítið um heilsuvernd. Þó vil ég geta þess, að siðast liðin 5 ár að minnsta kosti hefur eclampsia ekki komið hér fyrir, enda brýni ég fyrir vanfærum konum að nota salt- lítið fæði og vera iðnar að senda þvag til skoðunar. Hjúkrunarfélag Ólafsvik- ur starfrækir röntgentæki til gegnlýs- inga; á auk þess um 1 þúsund í sjóði — ætlað til kaupa á accessoria til myndatöku, þegar aðstaða gefst. Þingeyrar. Gerðar voru 78 loft- brjóstaðgerðir, 37 gegnlýsingar, og 23 brjóstmyndir voru teknar. Flategrar. Sjúkrasamlög starfandi í öllum hreppum. Blönduós. Sjúkrasamlög eru nú starfandi í öllum hreppum héraðsins, og mun afkoma þeirra vera orðin sæmileg, en sum þeirra flöskuðu á þvi í byrjun að hafa iðgjöldin of lág. Læknisvitjunarsjóður er einnig í Ból- staðarhlíðarhreppi, en bæir þar eru í 18 til 60 km fjarlægð frá Blönduósi. Heilsuverndarstöð er hér engin enn sem komið er, enda ekkert húsnæði aflögu til þess, fvrr en nýi spítalinn kemst upp, en þar er gert ráð fyrir, að komið sé fyrir heilsuverndarstöð. Siglnfj. Rauðakrossdeild hefur starf- að i héraðinu mörg undanfarin ár, og má segja, að starfsemi hennar hafi frekar Íítið gætt, þar til á þessu ári, að hún beitti sér fyrir fjársöfnun til kaupa á nýjum og vönduðum röntgen- tækjum til sjúkrahússins. Fjársöfnun þessi gekk vel; lögðu ýmis fyrirtæki í bænum fram myndarlegar fjárhæðir, og auk þess var þátttaka almennings góð. Rauðakrossdeildin sjálf lagði i'ram 10000 krónur af sparifé sinu, og ríkissjóður veitti undanþágu á tolli af tækiunum. Ólafsfí. Ekki um aðra heilsuverndar- starfsemi að ræða en þá, sem unnin er samhliða daglegum störfum. Sjúkra- samlagsmeðlimir rúmlega 600. Mánað- argjald kr. 14,00. Fjárhagur góður.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.