Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Page 173

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Page 173
— 171 1953 stöðum, kakalökkum á 13 stöðum, silf- urskottu á 12 stöðum, fatamöl á 66 stöðum, mjölmöl á 7 stöðum, stökk- mor á 4 stöðum og tjikkorýmöl einu sinni. 1 3 skipti var notað blásýruloft viS útrýmingu skordýra, i 2 skipti við útrýmingu á mjölmaur i skips- lestum og i 1 skipti við útrýmingu á újöllum úr skipsfarmi af hænsnafóðri. Akranes. Rottur færðust nú aftur mjög i aukana á þessu ári. Var hafin alinenn útrýmingarherferð gegn þeim samtimis um allan kaupstaðinn, og yirðist það hafa gefið góða raun. Um ónnur meindýr er mér ekki kunnugt. Flateyjar. Rottum fækkaði mjög, en er nú aftur að fjölga. Mýs alltaf við- loðandi. Flateyrar. Rottur eru nokkuð áber- andi á Flateyri og mýs á Suðureyri. ^eynt að útrýma þeim, en árangur lé- legur. Refir gera mikinn skaða á sauð- fé 0g i varpi. Örn heldur sig á Gemlu- fallsheiði og sækir til fanga í varp- lönd Önfirðinga og Dýrfirðinga; aðal- fega hef ég séð hann á veiðum í svo kölluðum „ós“. Flönduós. Meindýr söm og áður, nerna hvað farið er að bera á villi- niörðum, bæði i Skagaheiði og Grims- úinguheiði. Rottur aftur á móti ekki til hér. Grenivíkur. Litið um rottur nú, en kunnugt er mér um, að þær eru ekki alveg útdauðar. Dálítið bar á músa- gangi á einstaka bæ i vetur, en áður hefur verið litið eða ekkert af þeim. ' art um önnur meindýr að ræða. Seyðisfi. Ekki kunnugt um önnur nieindýr en rottur, sem haldið var í skefjum með eitri. Nes. Rottueyðing heppnaðist vel á arinu. Vestmannaeyja. Rottum virðist sæniilega haldið i skefjum með stöð- ngri eitrun, þar sem þeirra verður ' art. Heilbrigðisfulltrúi lætur i té eit- Ur, sem reynzt hefur vel og er ódýrt og öruggt i notkun. Um veggjalús eða núsaskít hefur ekki verið kvartað. 19. Störf heilbrigðisnefnda. Fvík. Heilbrigðisnefnd hélt 21 fund á árinu og tók til meðferðar 164 mál. Nefndinni bárust umsóknir frá 117 aðilum um leyfi til ýmiss konar starf- rækslu fyrirtækja; af þeim var 14 synjað um umbeðið leyfi. Sérstök á- stæða er til að benda á fjölda um- sókna um leyfi til að setja upp trönur cða hjalla til fiskherzlu, en sú at- vinnugrein þróaðist ört á árinu. Enn fremur var óvenjumikið um umsókn- ir starfsmanna hjá ýmsum fyrirtækj- um um leyfi til starfrækslu pöntunar- félaga. Önnur mál, er heilbrigðisnefnd fjallaði um, voru m. a. húsnæðismál, braggaíbúðir o. fl., sorphreinsun, frá- rennsli og' opin ræsi, útisalerni, heil- brigðisskoðun á kúm i héraðinu, eink- um á þeim býlum, er selja mjólk beint til neytenda, og útvegun á húsnæði til kjötskoðunar. Ákveðið var að taka fyrir sölu á steinolíu í matvöruverzl- unum. Vegna ótal kvartana um ó- þrifnað, er stafaði af dúfum, ákvað heilbrigðisnefnd að láta framkvæma eyðingu á dúfum, þar sem rökstuddar kvartanir bárust frá húseigendum um óþrifnað eða önnur óþægindi af þeirra völdum. Heilbrigðisnefnd fór auk þess i nokkrar eftirlitsferðir um bæinn. Lögreglustjóra voru sendar 23 kærur vegna brota á heilbrigðissam- þykktinni. Kærurnar voru þessar: 7 vegna gallaðs rjómaíss, 2 vegna ófull- nægjandi aðstæðna við framleiðslu rjómaiss, 4 vegna fiskverzlana, þar af 3 vegna óviðunandi húsnæðis og 1 vegna þess, að kaupmaður seldi vöru, sem óleyfilegt er að selja í fiskbúðum, 3 vegna óviðunandi húsnæðis við sæl- gætisframleiðslu, 1 vegna óviðunandi húsnæðis rakarastofu, 1 vegna óvið- unandi húsnæðis veitingastofu, 1 vegna óviðunandi liúsnæðis kjötverzl- unar, 3 vegna sorphaugs í Fossvogi, 1 vegna óþrifnaðar á almannafæri. Hafnarfj. Heilbrigðisnefnd lítur eft- ir iðnaðarstöðvum i bænum, en þær eru allmargar, 3 hraðfrystihús og all- margar fiskvinnslustöðvar, 1 fiski- mjöls- og síldarverksmiðja, 1 raftækja- verksmiðja, 1 rafgeymaverksmiðja, 1 sleinullar- eða einangrunarverksmiðja og 2 trésmiðaverksmiðjur, auk smærri verkstæða og skipasmíðastöðva. Akranes. Störf heilbrigðisnefndar hafa gengið öllu betur á þessu ári en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.