Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 174

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 174
1953 — 172 — undanfarið, og dálitið þokast í áttina með umbætur á ýmsum sviðum. Má þar einkum nefna tæmingu sorps. Vegna stækkunar bæjarins var tæm- ingarstaðurinn orðinn of nálægur byggðihni og auk þess óheppilegur að þvi leyti, að sjórinn skolaði á land þvi, sem léttara var, svo að hrönn myndaðist í fjörunni. Nú hefur verið valinn nýr staður inni hjá Ivalmans- vik og gerður bilvegur fram á bakk- ann. Er þar straumur, sem ber sorpið burt, og virðist þessi staður munu reynast vel. Einnig hefur verið reynt að losna við áburðarhaugana, en það er erfitt, á meðan menn hafa skepnur í kaupstaðnum. Eftir því sem byggðin þrengist, dregur þó úr því, og komið hefur til athugunar að banna skepnu- hald á ákveðnu svæði i bænum. Ólafsvíkur. Örðugleikum veldur hinn öri vöxtur ólafsvíkur, er fá skal húseigendur og lóða til að bæta um- gengni. Veldur mikið annríki. Flateyjur. Heilbrigðisnefnd starf- andi á pappírnum. Flateyrar. Heilbrigðisnefndir starf- andi. Blönduós. Heilbrigðisnefndir hafa látið litið til sín taka, nema að fyrir- skipa allsherjarlireinsun á lóðum í kauptúnunum á vorin og fylgjast með því, að hún væri framkvæmd. Bakkagerðis. Heilbrigðisnefnd gerði uppkast að heilbrigðissamþykkt fyrir þorpið. Hefur ekki enn verið staðfest. Vestmannaeyja. Heilbrigðissamþykkt er i undirbúningi. Helztu viðfangsefni heilbrigðisnefndar voru sorphirðingin og mjólkurmálin. 20. Ónæmisaðgerðir. Tafla XIX, 1—5. Bvík. Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur gat ekki enn sinnt kúabólusetningu vegna húsnæðisvandræða. Annaðist ég þvi, ásamt aðstoðarmanni mínum, bólusetninguna i héraðinu, aðallega á fermingarbörnum, en einnig á öllum öðrum, er beðið var fyrir. Bólusetn- ingu gegn barnaveiki annaðist Heilsu- verndarstöðin. Starfandi læknar í bænum önnuðust bólusetningu gegn kikhósta og mislingum. Aðrar bólu- setningar, svo sem bólusetningu gegn taugaveiki, gulri hitasótt o. fl., annað- ist Rannsóknarstofa Háskólans. Hafnarfj. Bólusetningar fóru fram með sama hætti og árið áður. Mjög litil eftirspurn eftir frumbólusetningu kúabólu eða bólusetningu gegn barna- veiki. Allmörg börn bólusett gegn kik- liósta. Borgarnes. Frumbólusetning kúa- bóiu féll alveg niður. Hins vegar var gerð endurbólusetning í sambandi við skólaskoðanir, en bóluefnið reyndist ónýtt. Ötafsvíkur. Helzt fólgnar í bólusetn- ingu gegn kikhósta. Búðardals. Kúabóluefni það, sem Lyfjaverzlunin hefur og lætur manni í té, virðist ekki vel fallið til að nota hér úti á landsbyggðinni, þar sem ekki er frystihús. En bóluefnið kvað eiga að geymast í 18° frosti. Afleiðingin er sú, að bóluefnið er að mestu óvirkt, þegar fara á að nota það, og útkoman því oftast neikvæð nema á nokkrum börnum. Flateyjar. Bólusett var á árinu gegn kikhósta og barnaveiki. Flateyrar. Kúabólusetning fram- kvæmd samhliða skólaskoðun, nema á Suðureyri vegna hlaupabólu, er gekk þá þar. Blönduós. Kúabólusetning fór fram í sambandi við skólaskoðun um haust- ið, en mjög fá smábörn mættu þá til frumbólusetningar, enda er þess varla að vænta, að komið sé með krakka á fyrstu aldursárum í misjöfnu veðri á skoðunarstað, en enginn tími til að húsvitja i þessu skyni um leið og skólaskoðunin fer fram. Ólafsfí. Bólan kom vel út á frum- bólusettum börnum og heldur betur á endurbólusettum en árið áður. Annars er kúabóluefni nú orðið mjög sterkt, oft mjög mikil bólga i kringum risp- ur, þótt hafðar séu það litlar, að varla sjáist. Bólgan hárauð eða blárauð og mikill hiti oft á tiðum. Grenivíkur. Kúabólusetning fór fram síðast liðið haust. Kom bólan vel út á frumbólusettum börnum. Nokkur fengu talsverðan hita. Eitt barnið fékk bólukregðu um sig allt, sem þó skildi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.