Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 178

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 178
1953 176 — um, sem líktust pneumokokkum, en voru ekki haemolytiskir og mynduSu ekkert litarefni á blóð- agar. Þeir drápu mýs, ef 0,2 cc var dælt intraperitonealt. Enginn sjúkdómur fannst við krufningu, annar en garnabólga. í garnainni- haldi var mikið af kokkum, sem nánast verður að telja til strepto- kokka, en eru mjög óvenjuleg teg- und þeirra. Telja verður senni- legast, að þessir sýklar hafi vald- ið garnabólgunni og fyrir eitur- áhrif sín dauða barnsins. 24. 5. júní. G. Þ-son, 41 árs. Dó skyndilega, án þess að vitað væri um orsök. Við krufningu fannst útsæði frá seminoma í vinstra eista, sem tekið hafði verið. Út- sæðið var aðallega i brjóstholi i kringum hjarta og stóru æðarnar, enn fremur i báðum nýrnahett- um, þar sem stór æxli höfðu myndazt. Dánarorsök var mikil blæðing úr sári í skeifugörn, rétt fyrir neðan maga, þar sem slagæð hafði opnazt og blóð fossað inn. 25. 8. júní. Ó. S-son, 67 ára. Veiktist 29. maí af svæsinni hálsbólgu, sem hvorki pensilín né aureo- mycin réð við. Við krufningu fannst bólga i afturhlutum beggja lungna, og pneumokokkar fundust í bólgunni. Ekkert sást i koki. í vélinda og maga fundust miklar skánir af mjólkursvepp (oidium albicans), og er kunnugt, að hon- um hættir stundum til að magn- ast mjög eftir aureomycíngjöf. í maga fundust fjöldamörg yfir- borðssár, sem mikið hafði blætt úr, og er sennilegt, að mjólkur- sveppurinn hafi átt sinn þátt i mvndun þeirra. Banamein hefur verið lungnabólga og magablæð- ing i sameiningu. 26. 9. júní. K. R. K-son, 3 ára. Varð fyrir bil, er hann var að koma út úr strætisvagni, og dó sólarhring seinna. Við krufningu fannst mik- ið mar á heila með mörgum smá- blæðingum inni i heilanum. F.nn fremur fannst brot á hægra upp- handlegg. Tvö rif voru brotin hægra megin og brot á hægra mjaðmarlið. Banamein hefur ver- ið hið mikla mar, sem barnið hefur fengið á heila, sýnilega af mjög miklum heilahristingi. 27. 27. júní. B. J-son, 31 árs. Fannst hengdur uppi á lofti. Hafði lengi þjáðst af skeifugarnarsári og ör- vænti um að fá bót á því. Hafði borið á þunglyndi í honum um nokkurt skeið af þessum sökum. Kvöldið áður en hann hengdi sig, drakk hann upp úr ákavítisflösku með öðrum manni. Við líkskoðun og krufningu fannst greinileg hengingarrák efst á hálsi, og virð- ist auðsætt, að maðurinn hefur hengt sig sjálfur. Enn fremur fannst við krufninguna 2 kr. stórt sár í skeifugörninni. 28. 7. júlí. A. M., 39 ára karlm. Sat í aftursæti i bil, er ók á töluverð- um hraða á annan bíl, sem kom akandi á móti, einnig á töluverð- um hraða. Mun maðurinn hafa rekið höfuðið aftan á framsætið. Blóð fossaði úr andliti hans, og eftir nokkrar mínútur var hann látinn. Við krufningu reyndist höfuðkúpa mjög brotin, og gjögtu sum brotin laus. Heili var mjög marinn neðan á vinstra lobus frontalis og eins allur framhluti af lobus temporalis. Vinstra cor- pus striatum var þéttsett blæðing- um, sem voru beint áframhald af marinu neðan á heila. Pars orbi- talis ossis frontalis var mölbrot- in, og skagaði vinstra auga þar inn í hauskúpuna. Þessi miklu meiðsli hafa fljótlega leitt til bana. 29. 15. júlí. P. W. B., 46 ára karlm. Fannst látinn á legubeklc heima hjá sér, án þess að hann hefði verið áberandi veikur. Við krufn- ingu fannst blæðing i báðum cor- pora striata, inn i báða ventri- culi, og auk þess hafði blætt í kringum og þrýst á heiladingul- inn. Hjarta var til muna stækkað, og benti stækkunin til þess, að hinn látni hefði haft hækkaðan blóðþrýsting, sem mun hafa átt sinn þátt i heilablæðingunni. 30. 10. ágúst. G. P., 21 árs kona. Fannst látin í rúmi sínu. Hafði I
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.