Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 192
1953
190 —
komu að honum. H. kveðst hafa beð-
ið slasaða að liggja kyrran, unz lög-
regla og sjúkrabifreiS kæmu, og hafi
l\ann gert þaS. SlasaSi var síSan flutt-
ur i sjúkrabifreiS á Landspítalann.
SlasaSi kveSst hafa misst meSvitund
viS slysiS og fyrst hafa rankaS viS sér
á Landspítalanum. Engir sjónarvottar
voru aS sjálfu slysinu nema nefndur
H. G., en hann var á hlaupum á eftir
bilunum, er slysiS varS, og sá þaS því
ekki greinilega.
í læknisvottorSi ..., læknis, dags.
13. janúar 1952, sem skoSaSi slasaSa
viS komuna í spítalann, segir svo aS
loknum inngangsorSum:
„Sjúklingurinn kvartar um verk i
höfSi, verk i hægra hné, verk í vinstri
ökla og vinstra megin i brjóstkassa.
ViS skoSun finnst:
I. Sár og fleiSur á allstóru svæSi á
hægra gagnauga og úteftir vangan-
um.
2. MariS og blóShlaupiS svæSi neSan
viS hægra auga.
3. Nokkur bólga um vinstri ökla.
4. Beinbrot í hægra hné, báSar leggj-
arpípur eru brotnar, og gengur
brotiS upp í hnéliSinn, og er liS-
urinn allmikiS úr lagi færSur.
Sjúklingurinn liggur á handlæknis-
deild Landspítalans vegna: heilahrist-
ings og fótbrotsins.
Þ. 12. (sic) þ. m. var gert aS brot-
inu meS skurSaSgerS, og er líSan
sjúklingsins sæmileg eftir atvikum, en
bati mun taka langan tima.“
í læknisvottorSi sama læknis, dags.
30. apríl 1952, segir svo aS loknum
inngangsorSum:
„ViS skoSun finnst fótbrot á hægra
fæti. BrotiS nær inn í hnéliSinn, er
leggurinn klofinn frá liSnum og niSur
eftir, en siSan gengur brotlínan út á
viS, og er þar líka sperrileggurinn
lcubbaSur í sundur skammt neSan viS
hnéS. Mikil blæSing er inn í liSinn,
og brotiS er mikiS úr lagi fært.
Daginn eftir (sic) komu [sjúklings-
ins] var í svæfingu gerS skurSaSgerS
á brotinu. Var þaS sett saman eftir
föngum og síSan skrúfaSur 6 cm lang-
ur nagli í gegnum til þess aS halda
brotinu saman. BrotiS greri aS von-
um, og var sjúkl. útskrifaSur 11. marz,
eins og áSur getur. Var hann þá meS
gibsumbúSir frá ökla aS nára til þess
aS halda hnénu stífu.
Sjúklingurinn kom til mín til skoS-
unar í dag. Fyrir nokkru siSan voru
umbúSirnar teknar af fætinum og
sjúkl. leyft aS fara aS hreyfa hann og
reyna meira á hnéS.
Sjúklingurinn kvartar um verk i
hnénu, er hann einna verstur á nótt-
unni. Einnig kvartar hann um, aS fót-
urinn bólgni mikiS, bæSi hnéS og all-
ur leggurinn.
Sjúklingurinn gengur nú viS einn
staf. Hann er draghaltur, og er gang-
urinn mjög stirSlegur.
Hægra hné er mikiS bólgiS, mælist
þaS 5 cm gildara en vinstra hné. Fót-
leggur og fótur eru einnig mikiS
bólgnir. OriS eftir skurSinn er vel
gróiS og eSlilegt.
Röntgenmynd var tekin af svæSinu
umhverfis brotiS. Sýnist þaS vera
mikiS til gróiS. Stillingin hefur ekki
bre^'tzt frá því aSgerSin var fram-
kvæmd, en hún er ekki góS. Var ekki
unnt viS aSgerSina aS fá brotiS betur
saman.
Ályktun: Ekki er hægt á þessu stigi
aS segja, hversu góSur sjúklingurinn
kann aS verSa í fætinum, en óhætt er
aS fulIyrSa, aS hnéS verSur aldrei
jafngott og þaS áSur var.“
Hinn 7. júlí s. á. var slasaSi skoS-
aSur af sama lækni, og segir svo um
þá skoSun i læknisvottorSi, dags. 9.
s. m.:
„Ástand hans er heldur batnandi.
Hann kvartar þó enn um stingverki á
brotstaSnum i hægra fótlegg og í
hægra hné viS gang. Verkur á nótt-
unni er enn, en heldur minnkandi.
Sjúklingurinn gengur viS staf. Hann
er mjög haltur á hægra fæti. Hægra
hné mælist 2 cm gildara en vinstra.
Hægri fótleggur er 1 cm grennri en
vinstri vegna vöSvarýrnunar.
Hreyfing i hægra hné er mun betri
en viS siSustu skoSun, er nú 170°/90°.
Röntgenmynd var tekin 7. júlí 1952.
Myndin leiddi ekki neitt nýtt í ljós,
sem máli skipti.
AS öSru leyti vísast til fyrri vott-
orSa, útgefinna 13. janúar 1952 og 30.
apríl 1952.“
J