Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Qupperneq 199

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Qupperneq 199
— 197 — 1953 vegna gruns um þjófnaS, og 12. marz er varðhaldstími hans framlengdur, roeðfram vegna þess, að grunur leikur að hann hafi neytt eiturlyfja og þannig rofið skilyrði þau, er sett voru fyrir lausn hans úr öryggisgæzlu árið 1951. Þá var og kveðinn upp úrskurð- ur um, að gerð skyldi á honum geð- rannsókn að nýju. Var ég beðinn að framkvæma þá athugun og voru máls- skjölin send mér 23. marz s. 1. Rannsókn mín á heilsufari R. fór að þessu sinni fram á tímabilinu 25. Warz til 9. apríl 1954. Á þessum tíma átti ég þrisvar viðtal við hann á dval- arstað hans í hegningarhúsinu. Auk Þess sem ég leitaði mér upplýsinga i málsskjölum, átti ég tal um hann við yfirfangavörð, unnustu hans, eftirlits- mann og lækni. Með dómi Hæstaréttar 27. júni 1951 var R. F. K. leystur úr öryggisgæzlu til reynslu með þeim skilyrðum, að honum væri skipaður eftirlitsmaður, tryggður samastaður og starfi, og hann héldi sér algerlega frá nautn eitur- lyfja. Skömmu eftir að hann var látinn }aus, fékk hann að eigin sögn bygg- ingarvinnu og vann hjá sömu hús- bændum um nokkurra mánaða skeið, en var ásamt fleirum sagt upp, er vinna dróst saman. Varð hann þá at- vinnulaus um tima, en komst síðan að hjá byggingarfélaginu ... h.f., þar sem hann vann í tæpt ár. Missti hann tá atvinnu, er verkamönnum þar var fækkað. Eftir það vann hann í ígripa- vinnu við höfnina, komst að i sand- námi og grjótnámi bæjarins um tíma, ienti aftur í vinnuhraki, unz hann fyrri hluta árs 1953 fékk vinnu við Sogsvirkjunina, en þar hætti hann i aprilmánuði vegna tognunar í baki. Rekk hann þá i meðferð hjá ..., lækni. Sumarið 1953 vann hann eitt- hvað við byggingu sendistöðvar á Rjúpnahæð, en telur sig hafa þolað illa erfiðisvinnu vegna bakverkjar. Siðastliðið haust og það, sem af var vetri, er hann var tekinn fastur, mun hann lítið hafa unnið, nema dag og dag, en segist þó hafa leitað fyrir sér, 111 • a. á Keflavikurflugvelli. í viðtali við mig viðurkennir hann, að sjálfur eigi hann máske sök á þessu atvinnuleysi i seinni tið. Farast hon- um orð um það á þessa leið: „Það hafði valdið mér nokkrum vonbrigð- um að vera húsnæðislaus með fjöl- skyldu mina (vorið 1953) og verða að senda ... son minn frá okkur, þá nýlega 6 mánaða gamlan. Það má þvi vera, að ég hafi af þessum ástæðum og sökum lasleika i baki og að mér slóð alltaf til boða að borða hjá föð- ur mínum án endurgjalds, ekki verið eins drifandi með að útvega mér at- vinnu sem ávallt fyrr, en ég hafði þó margsótt um vinnu á Keflavikurflug- velli, en ekki fengið svar enn.“ Fyrsta misserið eftir að R. var laus látinn, bjó hann einhleypur, en í jan- úar 1952 fór hann að búa með unn- ustu sinni, H......og áttu þau heima i ..., þar til þeim var sagt upp því húsnæði í maí 1953. Urðu þau þá að hætta við sambúð vegna húsnæðis- skorts og senda barn sitt frá sér vest- ur á Snæfellsnes til móður H. ... Eftir það bjó R. sem einbýlingur og flutti úr einum stað í annan. H. . .. kveðst liafa kynnzt R. í sept- ember 1951, og í janúar árið eftir hafi þau farið að búa saman. Féll henni vel við hann. Segir hún, að hann hafi verið jafnlyndur og skapgóður heima fyrir, frekar ræðinn og skemmtilegur og hugulsamur heimilisfaðir, einkum eftir að barnið fæddist. Hann hafi unnið svo til að staðaldri og verið reglusamur. Telur hún hann vera lítið gefinn fyrir áfengi og kveðst aldrei hafa séð hann drukkinn. Ekki segist hún hafa orðið þess vör, að hann neytti annarra eiturlj'fja. Aðspurð segir liún, að sér þyki vænt um hann, og bætir við, að sér finnist hann eiginlega aldrei hafa átt neinn að. Þá tekur hún og fram, að hún hafi aldrei heyrt R. tala illa um nokkurn mann. Eftir að þau hættu búskap, virtist koma los á líferni R., og hann hætti reglubundnu starfi. Áf eðlilegum á- stæðum sáust þau sjaldnar, en hafa þó alltaf hitzt öðru hvoru. Segir H., að það séu vonir þeirra beggja, að þeim takist að fá húsnæði, svo að þau geti farið að búa saman á ný. L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.