Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Síða 204

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Síða 204
1953 202 Málið er lagt fyrir læknaráð á þá leið, að beiðzt er svars við eftirfarandi spurningum: 1. Fellst læknaráð á álitsgerð borgar- læknis um það, hvenær barn sókn- araðila geti verið getið? 2. Telur ráðið útilokað, að varnar- aðili hafi verið fær um að frjóvga konu á hinum hugsanlega getnað- artíma barns sóknaraðila? Við meðferð málsins i réttarmála- deild vék prófessor Niels Dungal sæti i deildinni, en i hans stað kom dr. med. Júlíus Sigurjónsson, prófessor. Dráttur sá, sem orðið hefur á af- greiðslu máls þessa, stafar af óvenju- legum önnum réttarmáladeildarmanna, aðallega prófönnum, svo og utanferð- um þeirra á víxl. Tillaga réttarmáladeildar um Áiyktun læknaráðs: Ad 1: Já, i aðalatriðum, er hér virð- ast skipta máli. Ad 2: Nei. Greinargerð og ályktunartillaga rétt- armáladeiidar, dags. 4. júlí 1955, stað- fest af forseta og ritara 9. s. m. sem álitsgerð og úrskurður læknaráðs. Málsárslit: Með dómi bæjarþings Reykja- víkur, uppkveðnum 14. september 1955, var varnaraðili, Y., dæmdur faðir barns þess, er i framanrituðum úrskurði greinir, og honum gert að greiða með því samkvæmt yfirvalds- úrskurði meðlag frá fæðingu til fullnaðs 16 ára aldurs þess, fæðingarstyrk til sóknaraðila og tryggingargjald hennar fyrir árið 1954. Varnaraðila var gert að greiða sóknaraðila kr. 1200.00 í málskostnað, þar af skyldu kr. 1050.00 renna i ríkissjóð, og töldust þar með kr. 600.00 í málflutningslaun skipaðs tals- manns sóknaraðila. 8/1955. Borgardómari í Reykjavík hefur með bréfi, dags. 4. október 1955, sam- kvæmt úrskurði lcveðnum upp á bæj- arþingi Reykjavíkur s. d., leitað um- sagnar læknaráðs í málinu nr. 1151/1955: Þ. E. S. gegn H. P. h.f. Málsatvik eru þessi: Hinn 27. febrúar 1953 var Þ. E. S., arkitekt, ..., Reykjavík, að aðstoða Á. B., verkfræðing i Reykjavík, við myndatöku á teiknistofu skipulags- deildar Reykjavikurbæjar. Er Þ. E. var að slökkva á lömpum, sem not- aðir voru við myndatökuna, fékk hann í sig rafstraum með þeim af- leiðingum, að hann féll i ómegin og hlaut brunasár á visifingur vinstri handar. Umræddir lampar voru skoðaðir af rafmagnseftirliti rikisins, sem segir í bréfi, dags. 29. maí 1954, að athugun liafi leitt i ljós, að „tengingu aðtauga við báða lampana var ábótavant þann- ig, að málmurinn í annarri aðtauginni á hvorum lampa snerti málmumgerð lampans, og mun þetta hafa orðið þess valdandi, að maður, sem hélt á lömp- unum sínum í hvorri hendi, fékk raf- straum i gegnum sig, þegar lamparnir voru tengdir við raflögn hússins“. Meiðslum slasaða er lýst í læknis- vottorði ..., sérfræðings í lyflækn- ingum í Reykjavík, dags. 29. október 1954, en það er svohljóðandi: „Það vottast hér með, að ég var kallaður þann 27. febrúar 1953 á skrif- stofu skipulagsdeildar bæjarverkfræð- ings, Ingólfsstræti 5, til Þ. (E.) S., sem lá þar á gólfinu næstum meðvitund- arlaus eftir raflost. Hann var mjög máttfarinn og var mjög lengi að ná sér eftir slysið. Vinstri vísifingur brenndist inn i bein á nokkuð stóru svæði. Sárið greri mjög hægt á mörg- nm mánuðum án þess að holdfyllast. Fingurinn er því nokkuð bæklaður og tilfinningarlaus öðrum megin.“ í skýrslu slasaða sjálfs, dags. 27. marz 1954, segir meðal annars: „Brunasárið greri seint og illa, en vísifingur vinstri handar er bæklaður og nokkuð visinn og tilfinningarlaus öðrum megin. Samkvæmt tilvisun ..., læknis (fyrrnefnds sérfræðings í lyflækning- um), fór ég til dr. med. Snorra Hall- grímssonar og bað hann að athuga, hvort tiltækilegt væri að holdfylla fingurinn, en hann kvað ekki rétt að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.