Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Síða 205

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Síða 205
> 1953 — 203 — eiga við það a. m. k. fyrst í stað. Taldi réttara, að hann skoðaði fingurinn á næsta ári (árinu 1954), einhvern tíma i febrúar eða þaðan af seinna. Fingurinn er nú sæmilega gróinn, en mjög kulvís og lítt eða ekki not- hæfur. Koma sárar kvalir i hann, ef nijög kalt er, og við áreynslu eða Þreytu. Einnig er örið á honum mjög aumt viðkomu, sérstaklega ofan til. Likamlegt ástand er þó að öðru leyti likt og fyrir slysið, nema hvað taug- arnar virðast engan veginn komnar í samt lag. Ég er enn þá mjög viðbrigða- Rjarn, á stundum erfitt með að sofna a kvöldin, sérstaklega ef ég er þreytt- Ur. Ég virðist þola minni andlega á- reynslu en áður og eiga erfitt með að sitja lengi kyrr, t. d. í leikhúsi eða á iundum." í málinu liggur fyrir örorkumat, dags. 25. apríl 1955, framkvæmt af sérfræðingi í lyflækningum í Reykjavík, svohljóðandi: „Þ. (E.) S., fæddur 30. marz 1913, W heimilis að ..., Reykjavik, slasað- ist 27. febrúar 1953. Slysið vildi þannig til, að slasaði varð fyrir rafmagnsstraumi og missti nær alveg meðvitund. Er tildrögum slyssins nánar lýst i fylgiskj. nr. 3 (sjá endurrit úr sakadómsbók Rv.). Vinstri vísifingur brenndist inn í bein ú allstóru svæði, svarandi til efstu kjúku innan til, og greri sárið mjög seint. Slasaði mætti til skoðunar 22. apríl 1955. Slasaði kvartar um slappleika eftir slysið, auk áverkanna á vísi- fingri. Vinstri visifingur: Innantil og lófa- inegin á efstu kjúku er mikið dregið ur holdi og örvefur. Dálítil eymsli eru ú þessum stað. Fingurinn réttist ekki tii fulls i næstfremsta lið (i ca. 150°), cn kreppist i lófa, með litlum krafti PÓ. Dofatilfinning er ofantil í fingr- inum. Ekki telst líklegt, að um öllu meiri uata verði að ræða, nema hvað slapp- leikinn ætti að lagast smám saman. Telst þvi timabært að meta varan- Jega örorku slasaða af völdum nefnds siyss, og telst hún hæfilega metin: 6 %.“ Málið er lagt fyrir læknaráð á þá leíð, að beiðst er umsagnar um, hver sé varanleg örorka stefnanda, er telja inegi sennilega afleiðingu af slysi þvi, er hann varð fyrir 27. febrúar 1953. Tillaga réttarmáladeildar um Ályktun læknaráðs: Læknaráð fellst á örorkumat ..., sérfræðings í lyflækningum í Reykja- vík, að varanleg örorka af völdum slyssins sé metin 6%. Greinargerð og ályktunartillaga rétt- armáladeildar, dags. 18. október 1955, staðfest af forseta og ritara 25. s. m. sem álitsgerð og úrskurður lækna- ráðs. Málsúrslit eru enn óorðin. 9/1955. Sakadómari í Reykjavík hefur með bréfi, dags. 10. september 1955, sam- kvæmt úrskurði, kveðnum upp á bæj- arþingi Reykjavikur 14. s. m., leitað umsagnar læknaráðs i barnsfaðernis- málinu: X. gegn Y. Málsatvik eru þessi: Hinn 13. júni 1955 fæddi X., ..., Reykjavík, f. 18. nóvember 1915, full- burða meybarn á fæðingardeild Land- spítalans i Reykjavík. Samkvæmt vott- orði ..., Ijósmóður, var fæðingar- þyngd barnsins 3500 g og lengd þess 51 cm. Föður að barni þessu lýsti bún Y., ..., Reykjavík, f. 16. janúar 1898, og hefur hann viðurkennt að hafa haft samfarir við hana á eðlilegum getn- aðartíma barnsins. Samkvæmt blóð- rannsókn, sem fram fór á blóði máls- aðila og barns, var ekki unnt að úti- loka kærðan frá faðerni barnsins. Hann neitar hins vegar faðerninu á þeim forsendum, að hann sé ófrjór. Byggir hann þá staðhæfingu sína á því, að hann hafi í 26 ár haft holdleg mök við margar konur, bæði i hjóna- lt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.