Studia Islandica - 01.06.1940, Qupperneq 18

Studia Islandica - 01.06.1940, Qupperneq 18
16 Guðbrandur ,,to try and g.et down to the rock-plat- form of fact“. En svo fjarri sem þessi getgáta Guðbrands virðist nllri skynsemi, er sú athugun hans laukrétt, að vígs- málið eftir Einar hafi ekki átt að fara beint til al- þingis, því að eins og Ari segir voru það lög, „at víg- sakar skyldi sœkja á því þingi, er næst var vættvangi“, þangað til landinu var skipt í fjórðunga. Enn er eftir að geta eins atriðis. Hvers vegna er Þormóður Þjóstarsson nefndur í sögunni? Hann kem- ur henni ekkert við, þess ,er ekki einu sinni getið, að hann veiti bræðrum sínum lið. Allur liðsafli þeirra virðist vera af Vestfjörðum (vestan af landi). Hrafn- katla nefnir annars fáa menn alveg að óþörfu. Eg held, að höfundi sögunnar hafi farið hér eins og sum- um fingralöngum mönnum, sem oftast nær verður það á að skilja eftir sig einhverjar minjar, sem koma upp um þá. Iiann er að votta Þormóði þakklæti sitt fyrir að hafa lánað sér föðurnafn bræðranna með því að nefna hann. Að öllum líkindum hefur hann ekki vitað annað um Þormóð en það, sem stendur í Land- námu. Að vísu segir sagan, að Þormóður hafi búið í Görðum. Þess er ekki getið annars staðar, og er það eina, sem sagt ,er um Þjóstarssonu í Hrafnkötlu, sem verður ekki vefengt með rökum. En Garðar voru al- kunnur bær á 13. öld. Því gat höfundur vel hafa bætt þessu við. Eru það mægðir Barkar Þormóðssonar við Vestfirðinga, sem gáfu honum hugmyndina að setja þá föðurbræður hans þangað vestur? Um það er gagnslaust að bollaleggja. Einhvers staðar verða vond- ir að vera. Hitt er alveg efalaust, að hér er ekki arf- sögnin ein að verki. Úr henni hefði Þormóður, hlut- verkslaus, verið týndur fyrir löngu. En hefur hún þá sagt frá öðrum Þjóstarssonum, sem ritarinn af lær- dómi sínum hefur gert að bræðrum Þormóðar? Það er heldur ósennilegt, þó að ekki sé af öðru en því, að i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Studia Islandica

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.