Studia Islandica - 01.06.1940, Qupperneq 53

Studia Islandica - 01.06.1940, Qupperneq 53
51 fengilega. — Það hillir undir leikslokin í þessu orðalagi. Víða kemur það fram, að höfundurinn hefur glöggt auga fyrir því að setja hið rétta orð á réttan stað, þótt það láti ekki mikið yfir sér. Er ekki kostur þess að benda nema á einstök dæmi í þessu sambandi, en sama kemur fram í mörgum öðrum, sem annars stað- ar eru tilfærð. Hrafnkell er sjaldan nefndur goði í sögunni og í fyrsta sinn (fyrir utan, að viður- nefnis hans er getið í 2. kap.) þar sem sagt er frá liðsbón Sáms við höfðingja á alþingi: „engi kvazk eiga svá gott Sámi upp at gjalda, at ganga vildi í deild við Hrafnkel goða“. Virðing- arnafn Hrafnkels á þessum stað sýnir aðstöðu Sáms: hvernig á hann, valdalaus maður, að ætlast til, að höfðingjar fari að veita honum lið gegn höfðingja? Næst viðhefur Sámur orðið sjálfur í samtalinu við Þorkel: ,,vit eigum málum at skipta við Hrafnkel goða“. Þetta er meira en tóm kynning Hrafnkels (til þess hefði föðurnafn og bústaður hans verið eins vel fallið) : það er í senn bergmál af þeim svörum, sem Sámur hefur áður fengið, en Sámi finnst þetta líka mikið í munni: eg stend í málaferlum við einn af höfðingjum landsins! Mjög áhrifamikið er það, þegar Þorkell segir við Þorgeir bróður sinn, er hann vill telja honum hug- hvarf: „kann vera, at Þorkell leppr komi þar, at hans orð verði meir metin“. Með því að tala um sjálfan sig í þriðju persónu og með viðurnefninu, sem er ekki nefnt nema í þetta eina sinn, er eins og Þor- kell horfi á sjálfan sig álengdar og renni því meir til rifja, hversu litlu hann ræður. Allir munu finna, hvers setningin missti í, ef stæði: „at ek koma þar“ o.s.frv. Á hinn bóginn verður því ekki neitað, að stíllinn er stundum dálítið þunglamalegur, og er það rétt at- hugað af Finni Jónssyni, að hann sé að sínu leyti varla 4*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Studia Islandica

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.