Studia Islandica - 01.06.1940, Blaðsíða 72

Studia Islandica - 01.06.1940, Blaðsíða 72
70 þeirra um völd með Austfirðingum á þeim tíma, sem sagan virðist vera rituð, eru ekki nægar heimildir til þess, að gerlegt væri af þessu að gizka á neinn ákveð- inn mann, þótt um slíkan tilgang væri að ræða. Þá er að víkja að því, hvort af þessum niðurstöð- um um Hrafnkötlu verði dregnar nokkurar almenn- ar ályktanir um fslendinga sögur. Þó að hér hafi ekki verið rúm til þess að gera sam- anburð á Hrafnkötlu og öðrum sögum, svo að neinu nemi, hefur verið reynt að láta það koma skýrt fram, að allar sögur mætti ekki mæla á einn kvarða, hvorki um sannindi, heimildir né efnismeðferð. Það er skoð- un mín, sem eg hef fengið staðfesta hvað eftir ann- að, að hverja sögu beri að rannsaka sem gaumgæfi- legast út af fyrir sig. Þótt þær heyri allar til einnar bókmenntagreinar og hin sameiginlegu einkenni liggi í augum uppi, skipta sérkenni hverrar sögu enn meira máli, bæði til þess að skilja hana sjálfa og til þess að fá yfirlit um þessa bókmenntagrein í heild og hverjum breytingum hún tók. Það væri jafnfráleitt, að ætla sér að kveða upp víðtæka dóma um sögurnar eftir athugun einnar þeirrar, eins og hitt, sem meir hefur brunnið við, að búa sér til almenna skoðun um þær og heimfæra hana síðan upp á hin ólíkustu verk. Samt er ekki loku fyrir það skotið, að nokkuð megi af þessum athugunum læra, sem að gagni má koma við rannsóknir annara íslendinga sagna. Að minnsta kosti fór mér svp, er eg fyrst gerði mér grein fyrir eðli og uppruna þessarar sögu, að þá högguðust enn meir en áður ýmsar kenningar, sem mér höfðu verið innrættar frá æsku. Það eru einkanlega þrjú atriði, sem rétt virðist að benda á í því sambandi: 1) Hrafnkatla hafði fram að þessu verið talin til hinna áreiðanlegustu íslendinga sagna, um sumt verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.