Studia Islandica - 01.06.1940, Blaðsíða 36

Studia Islandica - 01.06.1940, Blaðsíða 36
34 Hrafnkelsstöðum er og ótrúleg, að hann hafi getað eflzt svo að auði og völdum á einum sex árum,1) jafn- vel þó að ekki sé tekið tillit til þess, í hvaða umhverfi þetta átti sér stað, sem áður er talað um. Höfundin- um hefur þar orðið það á, sem honum sjaldan verð- ur, að kunna sér ekki fullt hóf, því að Hrafnkell hefði vel getað náð sér niðri á ekki meira manni en Sámur var án þess að vera orðinn slíkur höfðingi. Samt verð- ur því ekki neitað, að með þessu bætir hann að vissu leyti lýsingu Hrafnkels, eins og síðar mun getið. Um Væringjana tvo, Þorkel lepp og Eyvind, er áður tal- að. Þeir eru annað dæmi þess, að of mikið er í borið. Þriðja dæmi hins sama eru píslir þær, sem Hrafnkell og menn hans eru látnir sæta, en að þeim verður vik- ið síðar. Fleira mætti nefna, sem fremur hefur á sér blæ skáldskapar en sannrar sögu, en um það er betra að ræða í sambandi við meðferð efnisins. Það ætti nú þegar að vera orðið ljóst, að einungis örfá atriði í Hrafnkötlu fá stuðning af öðrum heim- ildum, í raun og veru ekki önnur en þau, sem sögunni og Landnámu ber saman um: að Hrafnkell hafi ver- ið höfðingi, numið Hrafnkelsdal og búið þar og átt tvo sonu, Ásbjörn og Þóri. Hin eru miklu fleiri, sem gildar ástæður eru til þess að telja tilbúning, og með- al þeirra eru meginatriði sögunnar. Sumt verður að liggja á milli hluta, eins og Freysgoðanafnið, þó að það sé mjög grunsamlegt, og að sumu verður enn vik- ið hér á eftir. En hvernig er það efni til komið, sem á ekki rót sína að rekja til raunverulegra viðburða? Er það búið til af ritara sögunnar, höfundinum (eins og hér að framan hefur stundum verið að orði kveðið til 1) í útgáfu Jakobsens er á 127. bls. talað um 7 vetur, nema í einu hdr, en á 135. bls um 6 vetur. Sú tala á líka að standa á fyrra staðnum, en hefur ruglazt vegna þess, að rétt á eftir er sagt, að Eyvindur hafi verið utan 7 vetur. En hann var farinn úr landi, áður en víg Einars varð. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.