Studia Islandica - 01.06.1940, Síða 10

Studia Islandica - 01.06.1940, Síða 10
8 að meginstofn Landnámu sé ritaður snemma á 12. öld, efninu hafi þá verið safnað frá beztu heimildarmönn- um, sem kostur var á, og höfundar hennar hafi gert sér allt far um að herma það eitt, sem þeir töldu sann- ast og réttast.1) Hitt er annað mál, að jafnvel á þess- um tíma og með þessari aðferð var ekki nærri alls staðar unnt að fara með nákvæmlega örugg sann- indi. Margt hafði skolazt svo til í minni manna á tíma- bilinu frá landnámsöld til upphafs ritaldar, að gögn brast til þess að leiðrétta það. En það má fyrr rota en dauðrota. Þó að vér gerum oss ljóst, að Landnáma sé ekki eins áreiðanleg og ef hún væri góð samtíma- heimild, þá megum vér ekki fórna traustinu á hana fyrir trú á íslendinga sögur, sem ritaðar eru allt að 180 árum síðar og að minnsta kosti ekki eingöngu 1 fræðimannlegum anda, heldur líka til skemmtunar. Með því er kippt grundvellinum undan öllu skyn- samlegu mati hins forna fróðleiks, hið visna tré látið standa, en hinu græna í eld kastað. Þó að rannsókn hins sögulega efnis sé skipað hér /yrstri, er hún ekki aðalatriðið. Eg er ekki sagnfræð- ingur, og það skiptir litlu máli fyrir landssöguna, hvort Hrafnkatla er nýtileg heimild eða ekki. Að vísu hefur ýmislegt um forna menningu og siði verið til hennar sótt, og það ætti framvegis að gera með meiri varúð.2) En athuganirnar um efni sögunnar 1) Um aldur og myndun hinnar elztu Landnámabókar vil eg einkanlega vísa til tveggja ritgerða. Önnur er eftir Björn M. Ólsen: Ari Þorgilsson hinn fróði, í Tímariti Bókmenntafélagsins 1889. Röksemdum þeim, sem þar eru færðar fyrir því, að Ari sé höfundur Landnámu, hefur aldrei verið hrundið. Finnur Jónsson og ýmsir aðrir hafa blátt áfram þverskallazt við að trúa þeim eða ræða þær. — Hin ritgerðin er eftir Barða Guðmundsson: Uppruni Landnámabókar, í Skírni 1938. Barði kemst þar eftir öðrum leiðum að svipaðri niðurstöðu og B. M. Ó. og bætir enn. við nýjum rökum, sem eru þung á metunum. 2) Aðeins eitt dæmi skal nefnt. í hinu ágæta riti sínu, Ætte-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.