Studia Islandica - 01.06.1940, Qupperneq 46

Studia Islandica - 01.06.1940, Qupperneq 46
44 ur á þingið nokkuru síðar en Sámur, fréttir, að Sám- ur sé kominn, og þykir það hlægilegt. Síðan er ekki sagt frá athöfnum hans, þangað til Sámur sækir mál- ið í dóm. ,,Menn hljópu til búðar Hrafnkels ok spgða honum, hvat um var at vera“. Þessi þögn sögunnar lýsir því bezt, hversu Hrafnkell virðir brölt Sáms að vettugi og uggir ekki að sér, fyrr en í óefni er komið. Á einum stað er kynlega farið með tvíþætta frá- sögn, svo að varla verður neitað, að það sé smíðagalli. Eftir að sagt er frá hrakningi Hrafnkels frá Aðalbóli, heldur sagan beint áfram að segja frá jarðarkaupum hans og uppgangi fyrstu árin á Hrafnkelsstöðum. Síðan er horfið aftur að því að segja, hvað gerist á Aðalbóli næstu dagana eftir að Hrafnkell er far- inn. Svo er aftur vikið sögunni til Hrafnkels, hvað hann segir, þegar hann fréttir um afdrif Freyfaxa og hofsbrennuna (auðvitað fám dögum eftir brottför sína). Miklu eðlilegra hefði verið að segja aðeins frá. brottrekstri Hrafnkels á fyrra staðnum, síðan frá því, hvað þeir Sámur og Þjóstarssynir héldu áfram að sýsla, þá frá því, er Hrafnkell fréttir brennu goða- hússins, og kljúfa ekki kaflann um uppgang hans í tvennt. Þetta myndi og líkjast miklu meir alþýðleg- um frásagnarhætti. En það er eins og höfundurinn hafi ekki getað skilið svo við Hrafnkel, að lesandinn væri í bráðina í óvissu um örlög hans, og líka viljað láta ummæli hans um goðin koma beint á eftir frá- sögninni um Freyfaxa og hofið, án þess sagt væri frá hinum nýja bústað hans þess á milli. Annað einkenni Hrafnkötlu, sem vér veitum ekki eins fljótt athygli og hinni skýru yfirsýn uppistöðunn- ar, vekur við nánari athugun enn meiri undrun vora:: hversu mikið er sagt þar í stuttu máli og samt án þess lesandinn finni, að nokkurs staðar sé fljótt yfir sögu farið. Þar virðist ekki einungis vera sögð saga Hrafn- kels frá æsku til dauðadags, rakinn æfiferill með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Studia Islandica

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.