Studia Islandica - 01.06.1940, Qupperneq 75

Studia Islandica - 01.06.1940, Qupperneq 75
73 un dregin af skoðun Finns, að saga væri því fyrr rituð sem hún væri b e t u r samin, ,en sú, sem Heusler gerði: að sögurnar hefði náð fullum listarþroska í munnmælunum. En ályktanir af svo hæpnum forsend- um hljóta að gjalda undirstöðunnar, þó að þær sjálf- ar sé rökréttar. 3) Það hefur verið almennt viðurkennt, að milli sannra sagna og lygisagna, þeirra sagna, sem runn- ar væri af gömlum arfsögnum, og hinna, sem væri uppdiktaðar af riturum, mætti greina á ofur-auðveld- an hátt. Lygisögurnar kæmi upp um sig sjálfar. Þær væri fullar af öfgum og ýkjum, ófrumlegar, efnið tínt saman úr ýmsum áttum, úr æfintýrum, erlend- urn riddarasögum, fornaldarsögum o. s. frv. Mann- lýsingarnar væri sviplausar, steyptar í sama móti, ýmist skuggalausar eða allt biksvart. Það hefði ver- ið eindreginn vilji allra höfunda eða „ritara“ íslend- inga sagna að skrásetja ekki annað en það, sem þeir hugðu satt og rétt, þangað til veröldin tók að spill- ast, „um og eftir 1300“. Þar sem út af því brygði, væri það að kenna brjáluðum munnmælum, eins og t. d. í Hænsa-Þóris sögu.1) Enginn almennilegur mað- ur hefði viljað skrökva neinu né kunnað að gera það sæmilega. En Hrafnkatla virðist sterklega benda til þess, að íslenzkri skáldsagnagerð í fornöld hafi ekki verið þessi takmörk sett, að fleiri sögur geti verið skáldsögur ,en þær, sem eru vondar skáldsögur. Þessi gamli og góði prófsteinn á sögurnar reynist ekki ör- uggur til þess að skera úr því, hvernig þær eru orðn- ar til. Finnur Jónson hefur rökstutt sannindi Gunn- laugs sögu á ofur-einfaldan hátt: „At de fortalte be- 1) í formála mínum fyrir þessari sögu (í Borgfirðinga sög- um) hef eg sýnt fram á, að höf. hennar hefur vísvitandi vikið frá íslendingabók, á svipaðan hátt og höf. Hrafnkötlu frá Land- námu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Studia Islandica

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.