Studia Islandica - 01.06.1970, Page 13

Studia Islandica - 01.06.1970, Page 13
11 koma þeim saman. Mér er kunnugt um, að ungur landi hefur samið leikrit á dönsku, - ég hef lesið um það í Skírni. En ég ætla að skrifa hér sögu, sögu um má og sjó og siglingar, hún á að heita Bölgeskvulp, - öldugjálfur.1 Gunnar Gunnarsson leysir landfestar árið 1907, þá 18 ára,2 til að „halda út í heiminn, kynnast öðrum löndum, þjóðum og siðum, safna vizku, reynslu og skilningi“, „eins og hinir ungu menn í íslendingasögunum.“ 3 Það gefur auga leið, hvílíka vinnu og ögun það hefur kost- að hina ungu íslendinga að ná svo góðum tökum á erlendu máli, með öllum þess blæbrigðum, að ströngustu kröfum list- arinnar yrði fullnægt; enda tók það þá nokkur ár að geta talizt hlutgengir á dönskum bókamarkaði. Það hefur verið þeim ómetanlegur stuðningur á þessari erfiðu leið, að Georg Brandes, hókmenntafræðingurinn frægi, tók þá svo að segja strax upp á sína arma, ræddi við þá um verk þeirra, skrifaði um þau og vakti athygli á þeim.4 Enginn vafi er á því, að þáttur Brandesar hefur ráðið allmiklu um viðtökumar. 1 Gunnar Gunnarsson 1942, 398-397. Raunsannleiki þessa skáld- sögukafla hlýtur stuðning við þá staðreynd, að í Skírni 1906 er ritdóm- ur eftir Guðmund Finnbogason um Dr. Rung Jóhanns Sigurjónssonar, 81-83. Mjög sennilegt má telja, að Gunnar Gunnarsson hafi lesið þann rit- dóm. - 1 eftirmála við Borgarœttina segir Gunnar Gunnarsson frá fyrstu tilraun sinni til skáldsöguritunar á dönsku: „Fyrstu söguna á dönsku skrifaði ég um borð í Agli gamla . . . á leið til útlanda. Við vorum þrjár vikur í hafi, en sagan stutt. Hún hét Bölgeskvulp og var eitt- hvað í ætt við Herman Bang. Lætur að líkum, að það hafi verið spá- mannlegt gjálp lognöldunnar við skipshliðina á fjörðum inni, sem setti mig í heimspekilegar hugleiðingar, en angrið við að hverfa úr heima- högum í glímu við einhverjar stóreflis vonir leikið undir.“ Sjá Gunnar Gunnarsson 1944, 377-378. 2 Steingrimur J. Þorsteinsson 1959, 13. 3 Gunnar Gunnarsson 1942, 384. 4 Sjá t. a. m. Toldberg, 41-42; Stefán Einarsson 1932, 11; Masken 9.-15. Sept. 1921, en þar segir Kamban: „Der er noget tragisk ved at vaere henvist til at skrive et fremmed Sprog. Forovrigt har Kritikken været mig god. Jeg husker især efter Hadda Paddas Udgivelse en An- meldelse af Georg Brandes i Tilskueren, som gav mig Mod til at afbryde Studierne og fortsætte."
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.