Studia Islandica - 01.06.1983, Page 17

Studia Islandica - 01.06.1983, Page 17
15 margur hyggur meðal fólks sem talið er heilbrigt. (Honko 1973, 31-32). Sumir eiga vanda til ofskynjana og eru taldir skyggnir. (Sydow 1935, 107). Ýmsar ytri aðstæður geta orðið þess valdandi, að fólk sem ekki er skyggnt sér ofsjónir eða verður fyrir öðrum ofskynjunum. (Sydow 1935, 108). Sótthiti veldur oft of- skynjunum, en þær koma a.m.k. stundum áður en mann- inum fer að líða illa og hann gerir sér grein fyrir að hann sé veikur. Það hefur stuðlað að því að breiða yfir orsaka- samhandið. Það má láta sér detta í hug að Fróðárundur séu að einhverju leyti á þennan hátt til komin. Föstur og næringarskortur yfirleitt geta lika valdið ofskynjunum, sömuleiðis áfengisneysla. Misskynjanir (illusioner) kallast það, þegar raunveruleg skynhrif eru mistúlkuð. Þegar við skynjum umhverfi okkar gerist það fyrir samverkan tveggja þátta, annars vegar eru áreiti (stimuli) úr umhverfinu, en hins vegar túlkun þeirra af hálfu hugans og viðbót upp í heildarmynd (kompletter- ing). (Honko 1973, 21—25). Sjónskynið getur t.d. aðeins greint glöggt lítið svið í einu, og þegar við sjáum einhvem hlut og berum kennsl á hann njótum við til þess stuðnings sjónminnisins. Þannig má segja að sjónskynið flytji upp á yfirborðið myndir sem þegar em geymdar í huga okkar, mismunandi myndir m.a. eftir hugmyndaheimi viðkom- andi, þ.á m. hjátrú hans. En þessar „myndir“ eru huganum mistiltækar eftir ástandi hans hverju sinni, m.a. eftir þvi, við hverju maðurinn býst. Þessi huglægi þáttur skynjunar- innar er því gildari, því meira tilfinningarót sem er á við- komandi manni. Gott dæmi um þetta bendir Honko á (1973, 20-21). Lögreglan var að leita að tveimur mönnum sem vom taldir vera á eyju nokkurri, vopnaðir rifflum. Einn lög- regluþjónn átti að leita á grýttri ströndinni. Skyndilega sá hann liggjandi mann sem miðaði riffli á hann. Kastaði hann sér niður bak við stein og bjóst við að heyra kúlumar hvína í kringum sig á hverju augnabliki. En ekkert gerðist.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.