Studia Islandica - 01.06.1983, Síða 24

Studia Islandica - 01.06.1983, Síða 24
22 reyndar svo skemmtilega til, að varðveist hefur frásögn af slíkri skemmtun, eftir því sem hest verður séð. 1 Þorgils sögu og Hafliða, 10. kap., þar sem sagt er frá hinu marg- fræga Reykjahólabrúðkaupi árið 1119, segir að Hrólfur á Skálmamesi hafi sagt sögu m.a. af haugbroti Þráins ber- serks, og þarf vart að efast um það, að þar hefur verið sagt frá átökum við drauginn, haugbúann. Má og fara nærri um það, hve miklar reynslufrásagnir hafa legið að baki þeirri sögu. Hér hefur verið spunnin upp frásögn eftir almennri þjóðtrú um drauga og eldri haugbrotssagnir sennilega hafðar að fyrirmynd. Má gera ráð fyrir því, að svo hafi oftar verið farið að, draugasögur hafi verið samdar til skemmtunar í samræmi við sérstaka sagnahefð um þær. 1 Reykjahólabrúðkaupinu flutti Hrólfur alllanga sögu fyrir boðsmönnum, sagan var eins og hvert annað skemmti- atriði. Hér er ekki um venjulega þjóðsögn að ræða, enda þótt hér verði haft fyrir satt að sagan hafi ekki verið skrifuð. Yfirleitt em þjóðsagnir fremur stuttar og ein- faldar, og oft em þær sagðar í samræðum milli manna. (Sbr. Dégh og Vázsonyi 1973). Lengxi sögumar þurfa meira tóm og sérstakara tækifæri, og aðeins tiltölulega fáir, sagnamenn svokallaðir, leggja sig eftir slíkum sögum og segja þær. (Sbr. Láestöl 1938, 83). Víða er getið um sagna- skemmtun meðal Islendinga að forau, í brúðkaupum, á þingum, eða á skipum að kvöldi til (Einar Ól. Sveinsson 1940, 59). Sums staðar er og getið um sagnamenn, og er Islendings þáttur sögufróða í Morkinskinnu líklega fræg- asta dæmið mn það. (Sjá Andersson 1964, 65-66; Jón Helgason 1934, 109-20). Um einstök atriði þjóðtrúarinnar styðjast menn gjaman við frásagnir, t.d. rnn hegðun drauga og útlit. Fer því trú hvers og eins nokkuð eftir þvi, hvaða sögur em honum tamar. Þannig gæti t.d. draugatrúin að fomu hafa verið eitthvað misjöfn eftir landshlutum. Tengsl þjóðtrúar og þjóðsagna em því gagnkvæm. Draugasögumar, sem oft em
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.