Studia Islandica - 01.06.1983, Page 44

Studia Islandica - 01.06.1983, Page 44
42 liðnu sæki lifandi menn til sín sér til félagsskapar. Meðal frumstæðra þjóða er það algeng trú, að hinir dauðu sakni samvista við eftirlifandi ástvini og sæki þá því gjarnan yfir til sín í dánarheima. (Ankermann 1925, 140; H. Nau- mann 1921, 52—53). Eins og við höfum séð (3.2.), drepa afturgöngur íslend- ingasagna oft í djöfulskap hvað sem fyxir verður. En á nokkrum stöðum í fornritunum sjást þeir sem látast undan forkólfi afturgangnanna í fylgd með honum, og er þá rétt- lætanlegt að gera ráð fyrir að félagsskaparmarkmiðið hafi sitt að segja. En þetta atriði getur engan veginn talist dæmigert fyrir draugasögur fornritanna. Það kemur utan Fróðárundraþáttar aðeins fyrir á tveimur stöðum. Annar þeirra er frásögn Eyrbyggju af afturgöngum Þórólfs hægi- fóts hinum fyrstu (E 94), og er ekki óhugsandi, að þetta atriði sé þangað komið úr frásögn af Fróðárundrum. Hinn staðurinn er frásögn Flóamanna sögu, 22. kap., af aftur- göngum á Grænlandi, sem er, eins og fram kom í 5.2., að nokkru leyti sniðin eftir Fróðárundraþætti Eyrbyggju. Sýn Sigríðar í Eiríks s. rauða, 6. kap., sem Einar Ól. Sveinsson telur með (EÓS, 94), er annars eðlis, hún er fyrirboði manndauða. (Sjá Dehmer 1927, 30—31; Klare 1933—1934, 10-11; Mundal 1974, 140). Þó er ekki útilokað, að þessi hugmynd liggi að einhverju leyti til grundvallar þar, e.t.v. gegnum frásagnir af Fróðárundrum, shr. 5.2. 5.5. Nú má draga saman það sem að framan hefur verið rakið. Við höfum séð að sóttinni eru gerð lítil skil í frásögn Eyrbyggju af Fróðárundrum. Tengsl hennar við afturgöngurnar eru og óljós. Einnig er nokkurt ósamræmi í frásögninni um það, af hverju sóttin stafar. Engu að síður eru allir látnir deyja úr sótt, nema sauðamaðnr og hinir sædauðu, líka Þórgimna, en sótt hennar virðist að ein- hverju leyti stafa af hlóðregninu, sömuleiðis Þórir við- leggur, en fanghrögðin við sauðamann ein sér hefðu átt að nægja til að drepa hann að íslenskri draugasagnahefð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.