Studia Islandica - 01.06.1983, Page 53

Studia Islandica - 01.06.1983, Page 53
51 þvílíkum nytjum sonareignin, sem nú verðr skilnaðr okkarr til. En koma ætla ek mér til Grœnlands, áðr lýkr.“ Ekki segir frekar af Þórgunnu í Eiríks sögu, en rnn son þeirra Eiríks segir aðeins: „Þessi sveinn kom til Grœnlands ok nefndisk Þorgils. Leifr tók við honum at faðemi. — Ok er þat sumra manna SQgn, at þessi Þorgils hafi komit til Islands fyrir Fróðárundr um sumarit. — En sjá Þorgils var síðan á Grœnlandi, ok þótti þar enn eigi kynjalaust um hann verða, áðr lauk.“ 1 þessum setning- um er tæpt á furðulega miklu efni í örstuttu máli, og þær vekja fleiri spumingar en þær svara. Mjög væri óeðlilegt ef ekkert væri sagt frá því, hvernig formælingar Þórgunnu ganga eftir, þ.e. hvemig Þorgils verður föður sínum til tjóns. Hér er þó rétt aðeins ýjað að því, með því að segja að ekki þótti kynjalaust um Þorgils. Hins vegar segir ekkert af örlögum Þórgunnu. Höfimdm- Eiriks sögu hefur kannski talið örlög hennar svo kunn, að ekki þyrfti að rekja þau? Gering (1897, 182 nm.) áleit að í setningunni þar sem minnst er á Fróðárundur væri nafnið „Þorgils“ komið inn fyrir misskilning á skammstöfun í forriti, sem hafi átt að tákna „Þórgunna“. Matthíasi Þórðarsyni (1935, 327) virtist þetta mjög líklegt, og taldi hann setninga- skipunina jafnframt henda til þess, en skýrir það ekki nánar. Rétt er þó að hafa í huga að „Þorgils“ stendur fullum stöfum bæði í Hauksbók og Skálholtsbók, báðum skinnhandritum sögunnar. 1 háðum handritum stendur líka „enn eigi kynjalaust“ um Þorgils, og sé því treyst- andi er helst svo að skilja sem Þorgils hafi komið við Fróðámndur — að sumra manna sögn. Svo er helst að skilja, að Þórgimna ætli að senda Þorgils þegar hann er orðinn stálpaður, ekki yngri en svo sem 12 ára, og koma sér sjálf til Grænlands síðar. Þá hlýtur höfundur Eiríks sögu að hugsa sér að Fróðámndur verði a.m.k. áratug eftir kristnitöku, hvort sem það er Þorgils eða Þórgunna sem hann hefur heyrt tengd þeim undrum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.