Studia Islandica - 01.06.1983, Page 54

Studia Islandica - 01.06.1983, Page 54
52 Ýmis atriði eru eins eða tengd í lýsingu Þórgunnu i Eiríks sögu og Eyrbyggju. Stórlyndi Þórguxmu í Eyr- byggju sést vel á því, að hún lætur sér ekki lynda minna en andlegan höfuðstað síðari tíma að legstað. Þórgunna í Eyrbyggju á greinilega eitthvað undir sér. Það sýna ekki aðeins fágætir gripir hennar, heldur einnig að henni var gerð kista, hún borgar fyrir flutning sinn til Skál- holts og gefur gripi þangað. Ednþykk er Þórgunna í Eiríks sögu ekki síður en í Eyrbyggju, eins og ummæli hennar um vilja frænda sinna sýna: „Hon kvezk þat ekki hirða.“ (Eir. s., 210). Það sem hér varðar mestu er að í Eiríks sögu er Þórgunna berlega norn, hún segir fyrir kynferði bams síns og formælir Leifi. Hins vegar stangast tímatalið illilega á, með því að Þórgunna í Eyrbyggju er talin á sextugsaldri árið 1000. Miðað við að hún hafi ekki verið miklu eldri en þrítug er Leifur felldi hug til hennar hafa liðið ekki minna en tveir áratugir milli þess og Fróðárundra, sé haldið fast við þann aldur sem Eyrbyggja gefur. Þetta er einmitt nokkurn veginn það sem ráð virðist fyrir gert í Eiríks sögu. Ef við gefum okkur þá forsendu að byggt sé á þjóð- sögnum um Fróðámndrin í báðum sögunum verðum við að hafa í huga að í slíkum sögnum er lítið skeytt um tímatal, en frekar hirt um aldur persónanna i grófum dráttum. Misræmið milli Eyrbyggju og Eiríks sögu má auðveldlega skýra þannig, að hvor höfundur hafi farið sína leið við að skorða atburðina í tíma. Erfitt er að ímynda sér, eins og Ólafur Halldórsson (1978, 397) hefur bent á, að höfundur Eiríks sögu hafi lesið frásögnina í Eyrbyggju, þegar vegna þess að hann hefði vart látið Leif bama þá Þórgunnu sem lýst er i Eyrbyggju árið fyrir kristnitöku. Eyrbyggjuhöfundur hefur ekki aðeins verið bundinn af kristnitökunni við tímasetningu sína, heldur einnig fyrst og fremst af aldri Kjartans, en æska hans skiptir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.