Studia Islandica - 01.06.1983, Síða 94

Studia Islandica - 01.06.1983, Síða 94
92 komi upp úr eldgrófinni, vanur vítiseldum. 1 Þorsteins þætti skelks segir frá púka sem „kom upp“ í salemi og steyptist niður í gólfið við klukknahringingu, og mátti lengi heyra yminn niður í jörðina. 11.4. „svá fór jafnan um vetrinn, at allir fyrirhurðir óttuðusk mest Kjartan“. (E 147). Svo segir í sögunni þegar Kjartan hefur rekið niður selinn, og þó er ekki sagt frá ótta fleiri fyrirburða við hann. Enda þótt Kjartan væri þegar þetta gerðist aðeins þrettán vetra eða fjórtán skv. V, fimmtán vetra skv. W, M, var hann „bæði mikill vexti ok skQruligr at sjá“. (E 139). Kjartani tókst að koma selshöfðinu niðiu-. Áður hafði heimakona ein og síðan húskarl barið sehnn, en hann gengið upp við hvert högg. Það er athyglisvert, að alls ekkert segir frá virkri bar- áttu við fyrirburði fyrr en þama, þegar Þóroddur er farinn burt fyrr um daginn í þá ferð, sem hann komst ekki lifandi úr. Þóroddur skattkaupandi, sem fyrir slíkri baráttu ætti að standa sem höfuð heimilisins, vill að vísu fylgja fyrirmælum Þórgunnu um rekkjubúnaðinn, - þótt hann láti undan Þuríði, - og lætur að ósk hennar flytja lík hennar til Sbálholts, en hann spyr Þórgunnu um merkingu blóðregnsins, og Þóri viðlegg um merkingu urðarmána. Þóroddur kemur því þama fram sem heldur ráð- og dáðlítil persóna eins og áður í skiptum þeirra Bjöms Breiðvíkingakappa. Seinna, eftir að Þóroddur fórst, buðu þau Kjartan og Þuriður til erfisins, en þegar Kjartan hafði formlega tekið við forystu heimilisins í erfinu er hann ótvírætt höfuð þess. Og þá er tekið til virkrar baráttu við myrkraöflin. Kjartan gefur það ráð mn fyrirkomulag eldanna, sem loks dugir til að heima- menn njóti elds. Ekki er von að unglingurinn ráði við það einn að taka af þessi einstæðu undur, til þess þarf hann hollráð eins alvitrasta manns á landinu, Snorra goða, en það er Kjartan sem brennir ársahnn Þórgunnu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.