Studia Islandica - 01.06.1983, Side 95

Studia Islandica - 01.06.1983, Side 95
93 og stefnir Þóri viðlegg, en Þórður kausi stefnir Þóroddi, föður hans. Við lok undranna segir um Kjartan, að hann „varð inn mesti garpr.“ (E 152). Augljóst er, að frammistaða Kjart- ans gegn afturgöngunum er aðeins einn hluti af garps- skap hans, sem víðar kemur fram í sögunni (56. kap.), og rennir stoðum undir faðerni hans, að hann sé sonur Björns Breiðvíkingakappa. Garpsskap gat Kjartan a.m.k. ekki sótt til Þórodds skattkaupanda. Eins og rakið hefur verið (3.4.), hafði þróast, er kom fram á 13. öld eða fyrr, sérstakt frásagnarmunstur í draugasögum, þar sem það var hámark garpsskaparins að ráða niðurlögum aftur- gangna með því að glíma við þær. 1 Fróðárundrum kem- ur ekki til þess, að Kjartan glími við draug, en garpsskap hans á þessu sviði er þó komið á framfæri. Einn angi af þessum garpsskaparhugmyndum er það, að afturgöngur óttast suma menn öðrum fremur. Eitt dæmi um það er fyrr í sögunni: „hvar sem Amkell var staddr, varð aldri þar mein at Þórólfi ok isveitungum hans“. (E 94). Að þama er ekki um það að ræða að fjölskyldutengsl hindri, sést t.d. á því að Þórólfur sótti mest að húsfreyju. Áður en Fróðámndrin hefjast er frá því skýrt, að Kjartan var sá heimamanna, sem Þórgunna vildi flest við eiga, „ok elskaði hon hann mjpk, en hann var heldr fár við hana“. (E 139). Lesanda gæti grunað að isú væri ástæða þess að „allir fyrirburðir óttuðusk mest Kjartan“, að Þórgunna stæði sjálf á bak við reimleikana og hlífði helst Kjartani. Ljóst er af því sem nú hefur verið rakið, að þetta atriði er engan veginn hægt að nota til að rökstyðja þátttöku Þórgunnu sjálfrar í undmnum, auk þess sem sagt er beinum orðum, að fyrirburðimir hafi óttast Kjartan. Ást Þórgunnu á Kjartani er ætlað að sýna, að honum kippi í kynið um kvenhyllina, og fellur vel að því, að munnmæli hafi talið Þórgunnu ótínda nom. (Sbr. 6.3.). Það væri hins vegar ekki sæmandi hetju eins og Kjartani að endurgjalda ástarhug nornar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Studia Islandica

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.