Studia Islandica - 01.06.1983, Side 125

Studia Islandica - 01.06.1983, Side 125
123 25) Eldur var einnig taliim ráð gegn sjúkdómum að fornu. 1 Lodd- fáfnismálum (137. er. Hávamála) er eldur t.d. talinn taka við sóttum. Leifar þeirrar trúar virðast hafa varðveist hérlendis fram á 18. öld a.m.k. (Clafur Briem 1953, 165-66). Eldurinn var m.a. talinn vemd gegn þeim illu vættum, sem yllu sóttum. (5. kafli). Stundum var „lækningin" fólgin í því að brenna eitthvað, sem tilheyrði hinum sjúka, hár, neglur, föt o.fl., eða að hrenna læknis- lyfið eða þann hlut, sem til lækninganna var hafður, svo sem muni með galdrastöfum. (Reichborn-Kjennerud I 1927, 165). En a.m.k. eins og sagt er frá Fróðárundrum hér er það greini- lega tortiming rekkjubúnaðarins, sem máli skiptir, ekki aðferðin, og rekkjubúnaðurinn virðist ekki hafa verið nánar tengdur sótt- inni en öðrum þáttum undranna, sbr. t.d. selinn. 26) Jacoby (1913) heldur því fram, að réttarhöldin að Fróðá séu kirkjulegs eðlis, sprottin upp af særingum kaþólsku kirkjunnar. Máli sínu til stuðnings bendir hann á réttarhöld ábóta yfir djöfli, sem kvaldi nunnu í Köln 1499. En dæmið frá Fróðá er allt ann- ars eðlis, þar eru allir aðilar málsins veraldlegir og presturinn kemur ekki við þann þátt. 27) Ég efast um að það sé rétt hjá Einari 01. Sveinssyni (EÖS, 152), að hér muni messa hátíðleg tákna „missa solemnis". Við þá messugerð þurfti aðstoð djákna og súbdjákna, og messa almennt var stundum kölluð „missarum sollemnia". 28) Umskipti við kristnitöku virðast koma fram viðar í sögunni en í Fróðárundraþætti. Þannig segir um Þránd stíganda (E 165) að hann „var kallaðr eigi einhamr, meðan hann var heiðinn, en þá tók af flestum trollskap, er skírðir váru.“ Þrándur var óhemju fljótur í ferðum utan af Nesi til Snorra goða í Tungu í Dölum. Þykir Einari Öl. liklegast að nokkuð sé dregið úr fomeskjunni í frásögninni af Þrándi (EÓS, xxvii), og á þá væntanlega við, að Eyrbyggjuhöfundur hafi „ritskoðað“ munnmælin. Finnst mér það sennilegt. 29) Þessi kristilegi skilningur njörvar Fróðárundraþátt við næsta kafla á undan, þar sem segir frá kristnitökunni, en jafnframt er bent á prestafæð, sem á sinn þátt í afturgöngunum (8.2.). Ymis efnisatriði þess kafla eru forsenda annarra í Fróðárunchaþætti, eins og Einar 01. Sveinsson hefur bent á. (EÓS, xxxvii nmgr. 2). Lýsing ýmissa aðalpersóna Fróðárundraþáttar er í fullu sam- ræmi við aðra hluta Eyrbyggju. Þóroddur skattkaupandi er hinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Studia Islandica

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.