Rit Mógilsár - 2013, Blaðsíða 14
14 Rit Mógilsár 27/2012
hafa áður komið fram í áburðar-
rannsóknum, þó að það heyri til
undantekninga. Til dæmis komu slík
áhrif fram fyrir stafafuru, blágreni og
rauðgreni á fyrsta ári eftir
gróðursetningu í jarðunnið akurlendi
á Hvanneyri (Else Møller 2010)
Áhrif mismunandi áburðartegunda
Þar sem Gróska II og SivaPac eru
oftar með marktækt betri lifun og
hæð en viðmið en aðrar áburðar-
tegundir má segja að torleystur
áburður sé almennt betri en
auðleystur áburður.
Heimildir
Bergsveinn Þórsson, Brynjar Skúlason,
Rakel J Jónsdóttir og Valgerður Jóns-
dóttir. (2011). Haustáburðargjöf á ný-
gróðursett lerki, birki og stafafuru.
Fræðaþing landbúnaðarins 2011, Bls
365 -368.
Else Møller (2010). Hraðræktun jólatrjáa
á ökrum: Lifun ungplantna og áhrif
mismunandi áburðarmeðferðar. BS-
verkefni í skógfræði, Landbúnaðar-
háskóli Íslands, 75 bls.
Guðmundur Hal ldórsson, Hal ldór
Sverrisson, Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir
og Edda Sigurdís Oddsdóttir (2000).
Ectomycorrhizae reduce damage to
Russian larch by Otiorhyncus larvae.
Scandinavian Journal of Forest
Research. 15. Bls.354 -358.
Goulet, F. (1995). Frost heaving of
forest tree seedlings. A review. New
Forests 9: 67-94.
Hreinn Óskarsson (2010). Tree seedling
response to fert i l izat ion during
afforestation in Iceland. Doktorsritgerð.
Forest and Landscape Danmark,
Kaupmannahafnarháskóla.
Hreinn Óskarsson og Sigríður Júlía
Brynleifsdóttir (2009). The interaction of
fertilization in nursery and field. on
survival, growth and the frost heaving of
birch and spruce. Icel. Agric. Sci 22,
2009, Bls 59-68
Hreinn Óskarsson, Aðalsteinn Sigur-
geirsson og Karsten Raulund-Rasmussen
(2006). Survival, growth, and nutrition
of treeseedlings fertilized at planting on
Andisol soils in Iceland: Six-year results.
Forest Ecology and Management Volume
229, Issues 1–3, 1 July 2006, Bls. 88–
97
Jacobs, D.F., Timmer, V.R., 2005.
Fertilizer-induced changes in rhizo-
sphere electrical conductivity: Relation
to forest tree seedling root system
growth and function. New Forests 30,
147-166.
Jón Guðmundsson. (1995) Áburðargjöf á
birki í landgræðsluskógrækt, tilrauna-
niðurstöður Skógræktarritið 1995 ársrit
skógræktarfélags Íslands. Bls 129-135
Rakel J. Jónsdóttir (2011). Effects of
nutrient loading in Lutz spruce seedlings
(Picea x lutzii Littl.) during nursery
rotation and on subsequent growth in
field. Swedish University of Agricultural
Sciences. Master Thesis no. 174.
Southern Swedish Forest Research
Centre. Alnarp 2011