Rit Mógilsár - 2013, Page 20

Rit Mógilsár - 2013, Page 20
 20 Rit Mógilsár 27/2012 -innar var metinn reglu-lega, en hér eru sýndar niðurstöður mælinga ári eftir að meðferðin fór fram (31. júlí 2006). Rótarskotum var einnig gefin einkunn eftir skalanum: 0 = engir lifandi sprotar. 1 = einn veiklulegur sproti á stubbi. 2 = tveir til fjórir sprotar á stubbi – heilsusamleg laufblöð. 3 = meira en fjórir sprotar á stubbi - stór laufblöð. Niðurstöður og umræða Að meðaltali höfðu myndast nýir stofnar með rótarskotum á 94,7% þeirra aspa sem felldar höfðu verið árið 2004 ári síðar (2. mynd; ómeð- höndlaðar meðferðir). Ekki var nóg að bera Roundup eða Herbamix á rótarskotin í þeim styrk- leika sem almennt er mælt með þegar þessi efni eru notuð til illgresiseyðingar, eða í 0,1 eða 0,2% styrkleika. Þegar ein kalkkústsfylli var notuð í þessum styrkleikum þá lifðu 90% og 70% þeirra rótarskota sem fengu meðferð með Roundup og Herbamix (2. mynd). Minnsta lifun í rótarskotum sem fengu Roundup var um 40%, en lifunin minnkaði ekki marktækt með auknum styrkleika eftir 0,2% (2. mynd). Áhrif Herbamix jukust hins- vegar marktækt með styrkleika og sú aðferð sem gaf lang besta raun var að nota 1,0% styrk af Herbamix (160 ml í 5 ltr af vatni). Með þessu móti drapst 90% af öllum endurvexti með rótarskotum (2. mynd). Þetta var marktækt besta meðferðin (P<0.001). Þau fáu rótarskot sem lifðu af þessa meðferð voru einnig mun veiklulegri en þau sem lifðu af 3. mynd. Þrifaeinkunn þeirra rótarskota sem voru eftirlifandi á stubbum felldra aspa ári eftir meðhöndlun með Herbamix eða Roundup. 4. mynd. Tvær felldar asparraðir í Gunnarsholti þar sem ársgamall endurvöxtur af rótarskotum var meðhöndlaður með einni kalkkústsfylli af 1,0% sterki vatnsblöndu af Herbamix ári eftir grisjun (til vinstri) og þar sem ekkert hafði verið gert til að hafa áhrif á rótarskotin (til hægri). Þar voru rótarskotin nú orðin rúmlega mannhæðarhá fimm árum eftir grisjun (Ljósm. Bjarni D. Sigurðsson, maí 2009)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Rit Mógilsár

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.