Rit Mógilsár - 2013, Page 27

Rit Mógilsár - 2013, Page 27
Rit Mógilsár 27/2012 27 (Tammi o.fl., 2001; Timonen o.fl., 1997). Forræktaðar birkiplöntur voru gróðursettar í jarðveg frá báðum birkiteigum (B1 og B2), 21 árs lerki- teignum (L2) og mólendi (M1). Á sama hátt voru forræktaðar lerki- plöntur settar í jarðveg frá öllum lerkiteigunum (L1, L2, L4 og L5), 20 ára birkiteignum (B1) og mólendi (M1). Fimm örvistir voru útbúnar með hverri meðferð, alls 60 örvistir með öllum meðferðunum. Örvistirnar voru rannsakaðar undir víðsjá hálfsmánaðarlega yfir sex mánaða tímabil. Á hverjum tíma- punkti var staðsetning (x,y hnit) svepprótarenda teiknuð inn á áfestar plastglærur og smitaðir svepprótar- endar voru grófflokkaðir sjónrænt eftir stærð, lögun og lit (Tammi o.fl., 2001). Rætur úr skógi Í september 2008 voru tekin jarð- vegssýni sömu fjórum lerkiteigunum og notaðir voru í örvistirnar. Fimm sýnum var safnað tilviljunarkennt í hverjum rannsóknateig, alls 20 sýnum. Ræturnar voru hreinsaðar frá jarðveginum og skoðaðar undir víðsjá. Svepprótarendar voru flokkaðir eftir útliti síðan taldir. Einnig var tíðni svepprótarsmitaðra rótarenda metin með því að velja 200 enda tilviljunarkennt og kanna hversu stór hluti þeirra voru smitaðir af svepprót. Niðurstöður Lerki í örvistum Marktækt fleiri svepprótarendar mynduðust á lerkiplöntum í örvistum ræktuðum í jarðvegi úr ungum lerki- skógi (21 árs; L2) heldur en í jarð- vegi eldri lerkiskóga (40 og 53 ára; 1. mynd. Meðalfjöldi svepprótarenda á lerkiplöntum í örvistum í mismunandi jarðvegi. Lóðréttu línurnar sýna staðalskekkju. Jarðvegsgerðirnar voru: M1= mólendi, L1=13 ára lerkiskógur, L2 = 21 árs lerkiskógur, L4 = 40 ára lerkiskógur, L5 = 53 ára lerkiskógur, B1 = 21 árs birkiskógur, BÖ = blanda úr tveimur birkiskógum 21 og 100 ára. Lóðréttu línurnar sína staðalskekkju og sami bókstafur táknar að marktækur munur var á milli tilraunarliða.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Rit Mógilsár

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.