Rit Mógilsár - 2013, Side 37

Rit Mógilsár - 2013, Side 37
Rit Mógilsár 27/2012 37 tegundir sem mynda svepprót á elri en á flestum öðrum tegundum lauftrjáa (Kennedy and Hill, 2010). Til eru sveppir sem eru mjög sér- hæfðir á elri. Auk þess eru innrænir svepprótasveppir algengir í flestum jarðvegsgerðum og þeir geta einnig nýst elri (Jha et al. 1993). Varla er ástæða til þess að ætla að skortur á svepprót hái vexti elris hér á landi, en það gæti verið kostur að smita plönturnar í uppeldinu. Ef smitað er með Frankia-mold undan elri er líklegt að heppilegt svepprótasmit fylgi með. Að lokum Hlýnandi veðurfar hérlendis mun án efa stuðla að því að elritegundir verða meira notaðar í skógrækt í framtíðinni en gert hefur verið hingað til. Þær hafa marga góða kosti eins og hér hefur verið rakið. Má þar fyrst og fremst nefna jarð- vegsbætandi eiginleika og viðar- gæði. Vaxtarlag trjánna er hins vegar ekki nógu gott, en mætti vafalaust bæta með vali á kvæmum og með kynbótum. Nauðsynlegt er því að stofna sem fyrst til kvæma- tilrauna með þeim tegundum sem geta hentað í skógrækt. Þessar tegundir henta hins vegar ágætlega í skjólbelti nú þegar. Skjólbelta- og skjólskógarækt hlýtur að fara að aukast hér á landi og þar eiga elritegundir að skipa stóran sess. Heimildir Butler, D.R., 1979. Snow avalanche path terrain and vegetation, Glacier National Park, Montana. Arctic and Alpine Research 11: 17-32. Halldór Sverrisson, 1990. Græðum landið. Landgræðslan 1989 -1990. Rannsóknir. Hreinn Óskarsson 1995. "Alnus- proveniens forsøg i Island" med Alnus crispa, A. sinuata og A.tenuifolia fra Alaska og Yukon-Territoriet. B.S. ritgerð við kgl. Veterinær- og Landbohøjskole, København. 94 bls. Jha, D.K., G.D. Sharma and R.R. Mishra, 1993. Mineral nutrition in the tripartine interaction between Frankia, Glomus and Alnus at different soil-phosphorus regimes. New Phytologist, 123 (1993), pp. 307–311. Kennedy, P.G. and Lee T. Hill, 2010. A molecular and phylogenetic analysis of the structure and specificity of Alnus rubra ectomycorrhizal assemblages. Fungal Ecology, Vol. 3., pp. 307-311. Sigurbjörn Einarsson o.fl. 1999. Óút- gefnar niðurstöður úr rannsóknum 1997 -1999. Þorleifur Einarsson, 1991. Myndun og mótun lands. Jarðfræði. Mál og menning, Reykjavík. 299 bls. Heimildir á veraldarvefnum Heimasíða Kew Gardens, 23.05.2012. http://apps.kew.org/trees/?page_id=75 Wikipedia , 23.05.2012. http:// en.wikipedia.org/wiki/Alder Trees for Life, 23.05.2012. http:// www.treesforlife.org.uk/forest/species/ alder.html Ítarefni Furlow, J.J., 1979. The systematics of the American Species of Alnus (Betulaceae), I og II. Rhodora 81, bls. 1 -121 og bls. 151-248. Halldór Sverrisson, 1991. Elri til l andgræðs lu . K ímb lað ið . (B l að líffræðinema á lokaári við Háskóla Íslands). Bls. 7-11.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Rit Mógilsár

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.