Rit Mógilsár - 2013, Page 42

Rit Mógilsár - 2013, Page 42
 42 Rit Mógilsár 27/2012 2. áfallalaus vöxtur (ekkert sýnilegt kal) 3. fjölbreytt vaxtarform, og 4. fjölbreytni í arfgerðum, þ.e. reynt var að velja tré úr sem flestum systkina- hópum. Undantekningar voru stöku sinnum gerðar varðandi kal þegar um mjög kröftuga og/ eða formfagra einstaklinga var að ræða. Kal sem einungis hafði orðið á fyrsta eða öðru ári eftir gróðursetningu var t.d. ekki álitið alvarlegt ef vöxtur hafði verið áfallalaus eftir það. Ekki var unnt að velja með tilliti til ryðmótstöðu. Einungis tilraunin á Sóleyjabakka var smituð með því að planta í hana smituðu lerki. Það var gert vorið 2005. Smitunin reyndist ójöfn og svo drapst nær allt lerkið, þannig að lítið ryð var í tilrauninni eftir fyrsta smitunarárið. Ryðmót- staða klóna verður því metin í sérstökum smitunartilraunum þar sem bakkaplöntur verða smitaðar á Mógilsá. Einnig er nokkurt ryð í klónasafninu og þar gefst færi á að meta ryðþol. Um tegundablendingana Árið 2007 var farið inn á nýja braut í kynbótunum þegar víxlað var saman sléttuösp og íslenskum klónum af alaskaösp. Ástæðan til þess að farið 3. mynd. Úr asparklónasafninu í Hrosshaga. Þessum trjám var plantað sumarið 2009. Myndin er tekin í byrjun október 2011 og hafa sum tré þá náð 2 m hæð (Ljósm. Halldór Sverrisson). Staður Hvenær plantað Víxlunar- ár Fjöldi systkinahópa Fjöldi plantna Fjöldi úrvalsklóna Neðri-Dalur 1996 1995 16 380 12 Þrándarholt 1996 1995 16 380 24 Sóleyjabakki 2003 2002 18 8800 44 Reykhólar 2003 2002 18 8800 15 Brekkugerði 2004 2002 18 1380 12 Stóra-Sandfell 2004 2002 18 1680 17 Hólsgerði 2004 2002 18 1100 21 Bessastaðir 2004 2002 18 1100 31 Fremri-Nýpur 2005 2004 12 4800 18 Bessastaðir 2005 2004 12 2900 19 Svanshóll 2005 2004 12 3300 24 Belgsholt 2005 2002 18 4400 16 Belgsholt 2005 2004 12 4600 20 Hafnarfjörður 2005 2002 18 2900 0 Sámsstaðir 2007 2006 9 1800 22 Hvanneyri 2008 2006 9 1800 22 Mógilsá (blendingar) 2007 2007 2 (hálfsystkini) 380 80 2. tafla. Yfirlit yfir afkvæmatilraunir úr víxlunum 2002-2007.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Rit Mógilsár

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.