Rit Mógilsár - 2013, Síða 44

Rit Mógilsár - 2013, Síða 44
 44 Rit Mógilsár 27/2012 ekki komið fram í kali, en í Hrosshaga er algengt að þeir missi toppbrum eða verði fyrir haustkali á sprotum. Skýringin er vafalaust sú að haustfrost leggjast fyrr að í Tungunum en á Kjalarnesinu. Reynslan mun sýna hvort og hvernig þessir nýbúar munu nýtast í íslenskri skógrækt. Það er samt ljóst að ryðþol og mikil vaxtargeta eru eigin- leikar sem eru verðmætir í skamm- lotuskógrækt eða akurskógrækt til lífmassaframleiðslu. Lokaorð Mikil vinna og fjármagn hefur verið lagt í asparklónatilraunir og kyn- bætur á ösp hérlendis. Ástæðurnar eru margar. Upphaflega var það þörfin fyrir iðnvið, og sú þörf mun aukast mjög í framtíðinni. Tilkoma asparryðsins var svo önnur ástæða til þess að skerpa á kynbótum. Jafnframt var ljóst að finna þurfti nýja klóna sem aðlagaðir eru erfiðum aðstæðum hér á landi. Síðast en ekki síst er þörf á klónum sem geta vaxið mjög hratt við bestu aðstæður, og skila þar af leiðandi tekjum fyrr en annars væri. Eftirspurn eftir viðarafurðum hefur aukist og verð á þeim fer hækkandi hér á landi. Það er full ástæða til þess að ætla að það fjármagn sem lagt hefur verið í kynbæturnar skili sér margfalt til baka. En jafnframt er rétt að minna á að kynbætur á trjám eru eilífðarverkefni. Ekki má láta staðar numið í asparkynbótum nú, því aðstæður munu breytast og alltaf er unnt að bæta efniviðinn. Heimildir Aðalsteinn Sigurgeirsson, 2001. Breytileiki hjá klónum alaskaaspar í næmi gagnvart umhverfi. Skógræktar- ritið 2001 (1): 20-27. Albers, Jaspar, Ólafur Eggertsson, Hal ldór Sverr i sson, Guðmundur Halldórsson, 2006. Áhrif ryðsveppa- sýkingar (Melampsora larici-populina) á vöxt alaskaaspar (Populus trichocarpa) á Suðurlandi. Fræðaþing landbúnaðarins, 2006, bls. 354-357. Arnór Snorrason og Stefán Freyr Einarsson, 2002. Landsúttekt á skógræktarskilyrðum. Áfangaskýrsla 1997-2002 fyrir Suðurland og Suð- vesturland. Rit Mógilsár Rannsókna- stöðvar Skógræktar 14: 68 bls. Bjarni D. Sigurðsson, Guðmundur Halldórsson og Lárus Heiðarsson, 2003. Ertuygla. "Nýr" vágestur í skógrækt í nánd við lúpínubreiður. Skógræktarritið 2003(1), 87-92. Bjarni D. Sigurðsson, Arnór Snorrason, Bjarki Þór Kjartansson & Brynhildur Bjarnadóttir. 2005. Kolefnisbinding með nýskógrækt. Hvar stöndum við og hverjir eru möguleikarnir. Fræðaþing landbúnaðarins 2005, 20-24. Ceulemans, R. 1990. Genetic variation in functional and structural productivity determinants in poplar . Thesis Publishers, Amsterdam, The Nether- lands, 100 bls. Freyr Ævarsson 2007. Erfðabreytileiki „íslenskra“ alaskaaspa. Fræðaþing landbúnaðarins 2007. 45-46. Halldór Sverrisson, Aðalsteinn Sigur- geirsson og Helga Ösp Jónsdóttir, 2011. Klónatilraunir á alaskaösp. Rit Mógilsár, Rannsóknastöðvar skógræktar. Nr 25 /2011. 39 bls. Hal ldór Sverr i sson, Guðmundur Halldórsson og Aðalsteinn Sigurgeirsson 2006. Klónatilraunir á alaskaösp. Fræðaþing landbúnaðarins 2006. 328- 331 Helga Ösp Jónsdóttir 2009. Mótstaða asparblendinga gegn asparryði og dreifing ryðs. BS-ritgerð frá Land- búnaðarháskóla Íslands 2009.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Rit Mógilsár

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.