Rit Mógilsár - 2013, Page 74

Rit Mógilsár - 2013, Page 74
 að hægt væri að reikna út hlutfall verkþátta miðað við fast viðmið. Kjarasamningar kveða á um lengd vinnudags ásamt kaffitímum yfir daginn og þannig fengust upp- lýsingar um virkar vinnumínútur á hverjum vinnudegi. Reiknað var meðaltal virkra vinnumínútna sam- kvæmt nokkrum þekktum vinnu- afköstum í gróðursetningu og hlutföll miðað við þær forsendur. Þau vinnu- afköst sem notuð voru til hliðsjónar voru útreikningar Arnórs Snorra- sonar (óbirt gögn, 1992), upp- lýsingar frá Jóhanni Þórhallssyni (tölvupóstur 08.jan. 2012), vinnu- dagbækur frá Kvígindisfelli í Tálknafirði á árunum 2003–2005 þar sem höfundur hafði umsjón með gróðursetningu í skógrækt hjá verk- tökum við gróðursetningu (Lilja Magnúsdóttir, óbirt gögn) og vinnu- dagbók höfundar við gróðursetningu sem metin var sem hluti af skóg- fræðinámi við LbhÍ (Lilja (Magnús- dóttir, óbirt gögn, 2009). Einnig voru notuð þekkt afköst í gróðursetningu innan LHV þar sem miðað er við að gróðursettar séu 1000 plöntur á dag (Jón Birgir Jónsson o. fl., 2010). Þegar búið var að reikna meðaltal virkra vinnumínútna miðað við forsendur í hverju tilviki var síðan tekið meðaltal af þeim meðaltölum (1. tafla). Niðurstaðan var sú að sá tími sem fer í að gróðursetja plöntu úr fp40 bakka eru 0,38 mín eða 22,8 sek og sú tala var síðan notuð sem viðmið í útreikning- um. Meðaltal allra taxta fyrir verkþætti sem tengdust gróður- setningu hjá lands- hlutaverkefnunum fyrir árin 2001– 2010 var notað til að finna hlutfall fyrir vinnutímaút- reikninga á þeim verkþáttum og það hlutfall notað til samanburðar við aðrar forsendur (1. tafla). Bakkastærð Þekkt vinnuafköst Reiknað með hlutföllum Arnórs Reiknað með hlutföllum taxta Meðaltal virkra vinnumín fp 67 0,358 0,309 0,332 0,33 fp 40 0,371 0,387 0,387 0,38 fp 35 0,478 0,485 0,461 0,47 1. tafla. Meðaltöl þriggja mismunandi forsendna í tímaútreikningum fyrir gróður- setningu miðað við mismunandi bakkastærð og meðaltal þeirra notað sem fast viðmið í vinnutímaútreikningum á virkum vinnumínútum. Skali er í hundraðshlutum úr mínútu. 1. mynd. Jafna til að reikna út tímastuðul miðað við fjölda trjáa á ha við fyrstu grisjun sem unnin er í ákvæðisvinnu. Byggt er á tímamælingum í 22 reitum á Norðurlandi og Austurlandi (Brynjar Skúlason, Bergsveinn Þórsson, Lárus Heiðarsson og Hlynur Sigurðsson, óbirt gögn).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Rit Mógilsár

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.