Rit Mógilsár - 2013, Qupperneq 93

Rit Mógilsár - 2013, Qupperneq 93
Rit Mógilsár 27/2012 93 Markmið Opinber markmið með skógrækt er að finna í skógræktarlögum nr. 3/1955, lögum um landshlutaverkefni í skógrækt (LHV) nr. 95/2006, samningi ríkisins við Skógræktarfélag Íslands um Landgræðsluskóga og áætlun um Hekluskóga. Sé tekið mið af fjárframlögum undanfarinna ára til þessara verkefna, og með hliðsjón að greiningu eldri skóga (Arnór Snorrason og Bjarki Þór Kjartansson 2006), má ætla að 60-80% af ný- ræktun skóga feli í sér timbur- framleiðslumarkmið, 15-45% feli í sér uppgræðslumarkmið, 5-35% hafi yndi og útivist meðal markmiða, allt að 10% sé til að skapa skjól og álíka mikið sé í þágu vistheimtar (birki- skóga) (1. mynd). Þessar hlutfalls- tölur eru hvorki nákvæmar né samtals 100% af því að oft nást fleiri en eitt markmið með skógrækt á tilteknu svæði og stundum eru markmið illa skilgreind. Hins vegar sýna þær gróflega hverjar áhersl- urnar eru. Markmið einstaklinga með skógrækt hver á sínu svæði hafa ekki verið könnuð ýtarlega en óskir skógar- bænda og þátttakenda í Landgræðsluskógum um plöntu- tegundir benda til þess að þau séu ekki mjög frábrugðin opinberu áherslunum. Miðað við þessi markmið ætti að leggja mesta áherslu á framleiðslu- miklar tegundir og kvæmi sem eru líkleg til að gefa af sér verðmætar afurðir. Í öðru lagi ber að leggja áherslu á nægjusamar og ágengar tegundir, þ.e. tegundir sem auka árangur í landgræðslumiðaðri skóg- rækt með sjálfsáningu og sæmi- legum vexti á rýrlendi. Skilgreina þarf betur en gert hefur verið hingað til hvar leggja beri áherslu á mikla fjölbreytni í tegundavali. Ástæða er til að setja fjölbreytnimarkmið í yndis- og útivistarskógrækt, t.d. í grennd við þéttbýli en jafnframt er víða annarsstaðar ástæða til að takmarka fjölbreytni tegunda og kvæma við þau sem vaxa best. Nokkur áhugi er á trjárækt í þágu skjólmyndunar í tengslum við land- búnað og mannabústaði en í hekturum talið er umfangið lítið. Tegundir sem einkum nýtast í skjólbeltum, t.d. víðitegundir, verða því áfram tiltölulega lítill hluti ræktunarinnar. Land og skilyrði Meirihluti skógræktar á Íslandi hefur átt sér stað í þeim sveitum landsins þar sem veðurfarsskilyrði eru góð til skógræktar, inn til landsins og neðan 200 m y.s.m. (Björn Traustason og Arnór Snorrason 2008). Enn er talsvert í það að fullgróðursett verði í samningsbundin svæði á vegum LHV og enn er til mikið land til viðbótar sem hentar vel til skógræktar ef áhugi landeigenda er fyrir hendi. Árekstrar við aðra landnýtingu hafa nánast engir verið svo fremi að 1. mynd. Hlutfall gróðursetningar eftir opinberum markmiðum miðað við framlög til skógræktar undanfarin ár. Markmið skarast og eru auk þess stundum óljós. Því er samtala súlnanna meira en 100%.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Rit Mógilsár

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.